Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Þorsteinn Gíslason

Dórothea E. Jóhannsdóttir

Sigurður Gunnlaugsson

Berglind Hólm Birgisdóttir

Árni Ólafur Lárusson

Þóra Þrastardóttir






























Stórikriki 1, 270 Mosfellsbær 68.900.000 kr.
159,5 m², fjölbýlishús, 4 herbergi
Fasteignaslan TORG kynnir: Rúmgóð og falleg fjögurra herbergja íbúð á efstu hæð við Stórakrika 1b í Mosfellsbæ með bílskúr. Eignin er skráð 159,5 fm og skiptis í forstofu, eldhús, stofu/borðstofu, þrjú svefnherbergi, sér þvottahús innan eignar, bílskúr og geymsla innan bílskúrs. Allar nánari upplýsingar veitir sölufulltrúi, Darri Örn Hilmarsson, í síma: 767-0000 eða með tölvupósti: darri@fstorg.is og/eða Sigurður Gunnlaugsson, fasteignasali.
Komið er inn í góða forstofu með tveimur tvöföldum fataskápum. Innan forstofu er stórt og opið alrými með eldhúsi, stofu og borðstofu. Eldhúsið er með góðri innréttingu, AEG helluborði, stál loftviftu og AEG bakaraofni. Stofan og borðstofan er mjög rúmgóð. Frá stofu/borðstofu er gengið út á 13 fm, yfirbyggðar svalir til suð-vesturs. Þvottahúsið er staðsett inn af eldhúsi og rúmar þvottavél og þurrkara hlið við hlið ásamt góðum skápum. Á svefnherbergisgangi er rúmgott hjónaherbergi með virkilega góðu skápaplássi, tvö barnaherbergi ásamt baðherbergi með bæði baðkari og sturtu, upphengdu salerni og fallegri innréttingu. Þessari eign fylgir rúmgóður 23,7 fm bílskúr. Innan bílskúrs er sér geymsla eignar sem er 13,1 fm.
Allar nánari upplýsingar veitir sölufulltrúi, Darri Örn Hilmarsson, í síma: 767-0000 eða með tölvupósti: darri@fstorg.is og/eða Sigurður Gunnlaugsson, fasteignasali.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Sýna alla lýsingu
- 3 svefnherbergi
- Stór stofa/borðstofa
- Sér þvottahús
- Sér bílskúr
- Suð-vestur svalir
- Efsta hæð með lyftu
Komið er inn í góða forstofu með tveimur tvöföldum fataskápum. Innan forstofu er stórt og opið alrými með eldhúsi, stofu og borðstofu. Eldhúsið er með góðri innréttingu, AEG helluborði, stál loftviftu og AEG bakaraofni. Stofan og borðstofan er mjög rúmgóð. Frá stofu/borðstofu er gengið út á 13 fm, yfirbyggðar svalir til suð-vesturs. Þvottahúsið er staðsett inn af eldhúsi og rúmar þvottavél og þurrkara hlið við hlið ásamt góðum skápum. Á svefnherbergisgangi er rúmgott hjónaherbergi með virkilega góðu skápaplássi, tvö barnaherbergi ásamt baðherbergi með bæði baðkari og sturtu, upphengdu salerni og fallegri innréttingu. Þessari eign fylgir rúmgóður 23,7 fm bílskúr. Innan bílskúrs er sér geymsla eignar sem er 13,1 fm.
Allar nánari upplýsingar veitir sölufulltrúi, Darri Örn Hilmarsson, í síma: 767-0000 eða með tölvupósti: darri@fstorg.is og/eða Sigurður Gunnlaugsson, fasteignasali.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

- Brunabótamat52.160.000 kr.
- Fasteignamat56.900.000 kr.
- Áhvílandi0 kr.
- Skráð14. jan. 2021
- Flettingar595
- Skoðendur476
- 159,5 m²
- Byggt 2007
- 4 herbergi
- 3 svefnherbergi
- Sameiginl. inngangur
- Yfirbyggðar svalir
- Lyfta
- Garður
- Heldri borgarar

Sigurður Gunnlaugsson Löggiltur fasteignasali innan félags fasteignasala
Fasteignasalan TORG
Garðatorgi 5, 210 Garðabæ
sigurdur@fstorg.is
898-6106




























