Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Björgvin Guðjónsson


















Stakkholt 2, 105 Reykjavík 44.900.000 kr.
72 m², fjölbýlishús, 2 herbergi
Eignatorg kynnir: Eignin er seld og í fjármögnunarferli.
Glæsileg og rúmgóð 2ja herbergja íbúð í nýlegu, klæddu lyftuhúsi.
Skv. skráningu Þjóðskrár er íbúðin 63,9 fm og sérgeymsla á jarðhæð 8,1 fm. Samtals er eignin því skráð 72 fm.
Nánari lýsing: Forstofa með parketi á gólfi. Rúmgóð stofa með parketi á gólfi, gluggum til norðurs og hurð út á rúmgóðar norðursvalir. Opið eldhús með parketi á gólfi, fallegri innréttingu og innbyggðri uppþvottavél sem fylgir. Svefnherbergisgangur með parketi á gólfi og klæðaskáp. Hjónaherbergi með parketi á gólfi, gluggum á tvo vegu og klæðaskáp. Baðherbergi með flísum á gólfi, flísalagðri sturtu, innréttingu, handklæðaofni, upphengdu salerni og innréttingu fyrir þvottavél og barkalausan þurrkara í vinnuhæð.
Á jarðhæð er rúmgóð geymsla.
Allar nánari upplýsingar veitir Björgvin Guðjónsson löggiltur fasteignasali í síma 510-3500 / 615-1020 eða bjorgvin@eignatorg.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% - 0,8% hjá einstaklingum og 1,6% hjá lögaðilum af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðflutningsskjölum, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt kr. 0 - 85.000.- Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. þjónustusamning.
Sýna alla lýsingu
Glæsileg og rúmgóð 2ja herbergja íbúð í nýlegu, klæddu lyftuhúsi.
Skv. skráningu Þjóðskrár er íbúðin 63,9 fm og sérgeymsla á jarðhæð 8,1 fm. Samtals er eignin því skráð 72 fm.
Nánari lýsing: Forstofa með parketi á gólfi. Rúmgóð stofa með parketi á gólfi, gluggum til norðurs og hurð út á rúmgóðar norðursvalir. Opið eldhús með parketi á gólfi, fallegri innréttingu og innbyggðri uppþvottavél sem fylgir. Svefnherbergisgangur með parketi á gólfi og klæðaskáp. Hjónaherbergi með parketi á gólfi, gluggum á tvo vegu og klæðaskáp. Baðherbergi með flísum á gólfi, flísalagðri sturtu, innréttingu, handklæðaofni, upphengdu salerni og innréttingu fyrir þvottavél og barkalausan þurrkara í vinnuhæð.
Á jarðhæð er rúmgóð geymsla.
Allar nánari upplýsingar veitir Björgvin Guðjónsson löggiltur fasteignasali í síma 510-3500 / 615-1020 eða bjorgvin@eignatorg.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% - 0,8% hjá einstaklingum og 1,6% hjá lögaðilum af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðflutningsskjölum, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt kr. 0 - 85.000.- Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. þjónustusamning.

- Brunabótamat29.250.000 kr.
- Fasteignamat44.150.000 kr.
- Áhvílandi0 kr.
- Skráð18. jan. 2021
- Flettingar2579
- Skoðendur2037
- 72 m²
- Byggt 2014
- 2 herbergi
- 1 baðherbergi
- 1 svefnherbergi
- Sameiginl. inngangur
- Norðursvalir
- Lyfta
- Garður
- Þvottahús
















