





























Goðheimar 19, 104 Reykjavík 79.900.000 kr.
177,5 m², hæð, 5 herbergi
Trausti Fasteignasala, Garðar Hólm lgf. og Guðlaug Jóna lgf. kynna:
Bjarta og fallega sérhæð ásamt bílskúr við Goðheima 19, 104 Reykjavík. Einstaklega gott innra skipulag. Birt stærð eignarinnar er samkvæmt Þjóðskrá Íslands 177,5 fm. Íbúðin sjálf er 134 fm, geymslur 12,1 fm , forstofa á stigapalli 3,8 fm og bílskúr 27,6 fm.
Frábær staðsetning í rólegu og rótgrónu hverfi þar sem stutt er í alla helstu þjónustu.
Nánari lýsing:
Forstofa er á stigapalli.
Eldhús er með fallegri viðarinnréttingu og góðu skápa- og vinnuplássi. Flísar á gólfi.
Borðstofa er opin við eldhús. Björt og rúmgóð. Þaðan er útgent á suðursvalir. Parket á gólfi.
Stofa er samliggjandi við borðstofu. Mjög björt og rúmgóð. Parket á gólfi.
Hjónaherbergi er rúmgott með opnum fataskáp. Á gangi fyrirframan hjónaherbergi eru opnir fataskápar.
Gestasalerni er við hliðiná hjónaherbergi með upphengdu salerni, hvítri innréttingu og spegli. Flísar á gólfi.
Svefnherbergisgangur er með innbyggðum fataskáp.
Svefnherbergi II er með innbyggðum fataskáp og parketi á gólfi.
Svefnherbergi III er mjög rúmgott og þaðan er útgengt á svalir. Parket á gólfi.
Herbergi IV er með innbyggðum fataskáp og máluðu gólfi. Notað sem svefnherbergi núna en hefur einnig verið notað sem fataherbergi.
Baðherbergi er með góðri innréttingu, spegli, sturtuklefa og upphengdu salerni. Flísar á gólfi og veggjum.
Þvottahús er sameiginlegt í kjallara.
Sérgeymslur eru í kjallara. Önnur þeirra er 8,3 fm og hin 3,8 fm.
Bílskúrinn er 27,6 fm. Eins og er er opið á milli yfir í bílskúrinn við hliðiná og svæðið notað í sameiningu. Auðvelt er að setja upp vegg á milli.
Annað:
Rafmagn endurnýjað 2002.
Lóð endurnýjuð 2010.
Frárennslislagnir fóðarðar 2014.
Gluggar í íbúð endurnýjaðir 2015.
Hús málað 2015.
Nánari upplýsingar um eignina veita:
Guðlaug Jóna, löggiltur fasteignasali í gegnum gulla@trausti.is eða s. 661-2363
Garðar Hólm, löggiltur fasteignasali í gegnum gh@trausti.is eða s. 899-8811
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Skoðunarskylda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Trausti fasteignasala því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

- Brunabótamat52.260.000 kr.
- Fasteignamat67.250.000 kr.
- Áhvílandi0 kr.
- Skráð20. jan. 2021
- Flettingar4148
- Skoðendur3652
- 177,5 m²
- Byggt 1959
- 5 herbergi
- 2 baðherbergi
- 4 svefnherbergi
- Sérinngangur
- Bílskúr
- Útsýni

























