
























































Stangarholt 14, 105 Reykjavík 79.900.000 kr.
159 m², fjölbýlishús, 7 herbergi
AÐALHÆÐ : 3JA HERBERGJA ÍBÚÐ: Gengið upp útitröppur og inn í snyrtilegt sameiginlegt stigahús með efri hæð. Komið er inn í anddyri með rúmgoðum fataskáp. Rúmgott svefnherbergi með skápum á heilum vegg. Annað gott herbergi með skáp. Rúmgóð og björt stofa opin við eldhús og borðstofu, útgengt út á góðar suður svalir. Eldhús er með viðarinnréttingu, flísar á milli skápa, tengi fyri uppþvottavél. Baðherbergi er nýlegt, flísalagt, hiti í gólfi. Frárennsli nýtt út úr húsi. Sturta, innrétting, upphengt salerni, flísar á gólfi og veggjum. Þvottahús með hillum. Vandað parket á öllum gólfum. Annað : allar innihurðir eru endurnýjaðar Ringo, baðherbergi nýstandsett, 2008 nýtt eldhús flutt og sett upp í borðstofu. Fataskápar er nýlegir.
JARÐHÆÐ /KJ: 2JA HERBERGJA ÍBÚÐ Komið er inn um sameiginlegan inngang. Komið er inn í hol. Eldhús með viðarinnréttingu, flísar á milli skápa, borðkrókur. Rúmgott herbergi með góðum skápum. Baðherbergri með sturtu, flísar á gólfi. Björt stofa, útgengt út á verönd til suðurs. Innaf stofu er lítið þvottahús með hillum. Annað : Eldhús var endurnýjað 2008 ásamt gólfefnum. Parket á allri íbúðinni.
BÍLSKÚR / ÍBÚÐ Á BAKLÓÐ : Nýtt hús byggt 2018 sem í er gullfalleg tveggja herbergja íbúð. Komið er inn í forstofu með fatahengi, hiti í gólfi og flísar. Baðherbergi með sturtu, innrétting við vask, upphengt salerni, hiti í gólfi, flísar á gólfi og veggjum að hluta. Eldhús og stofa mynda eitt rými, falleg viðarinnrétting, flísar á milli skápa. Gott herbergi með skápum á heilum vegg. Geymsla/þv.hús með hillum, flísar á gólfi, útgengt út á hellulagða verönd. Karhs parket og Ringo innihurðir. Nýbúið er að steypa þakkant og rennur upp á nýtt og skipta um járn á þaki og niðurfallsrör. ANNAÐ : Búið er að endurnýja frárennslislagnir út í götu og vatnslagnir að mestu. Nýlega var þakkantur og rennur steyptar upp á nýtt og skipt um járn á þaki og niðurfallsrör. Frábært tækifæri fyrir stórfjölskylduna til að kaupa 3 íbúðir í sama húsinu sem gætu einnig hentað mjög vel út útleigu. Mikil eign sem er vel staðsett nálægt miðbænum í rólegri götu. Sjón er sögu ríkari.
Allar nánari upplýsingar gefar Axel Axelsson, löggiltur fasteignasali, í síma 778 7272 / axel@miklaborg.is - Jason Kristinn Ólafsson, löggiltur fasteignasali í síma 775-1515 eða jassi@miklaborg.is

- Brunabótamat43.950.000 kr.
- Fasteignamat61.850.000 kr.
- Áhvílandi0 kr.
- Skráð16. feb. 2021
- Flettingar852
- Skoðendur725
- 159 m²
- Byggt 1950
- 7 herbergi
- 3 baðherbergi
- 4 svefnherbergi
- Sameiginl. inngangur
- Bílskúr















































