





























Reyrengi 8, 112 Reykjavík 45.900.000 kr.
103,6 m², fjölbýlishús, 4 herbergi
Nánari lýsing:
Anddyri: Flísar á gólfi og fatahengi.
Eldhús: Dúkur á gólfi og snyrtileg hvít innrétting sem var endurnýjuð að hluta árið 2019.
Stofa/borðstofa: Dúkur á gólfi, opið og bjart rými, fallegt útsýni og útgengt út á svalir í suðaustur.
Hjónaherbergi: Dúkur á gólfi, rúmgott, gott skápapláss.
Tvö barnaherbergi: dúkur á gólfi og fataskápar.
Baðherbergi: Dúkur á gólfi og flísar á hluta veggja, baðkar með sturtuaðstöðu, salerni, innrétting við handlaug.
Þvottahús: Innaf baðherbergi, dúkur á gólfi, góðir skápar yfir þvottavél og þurrkara, gluggi.
Sameign: Á jarðhæð eru sér geymslur fyrir hverja íbúð, geymslan merkt 106 sem tilheyrir þessari eign er 5,2 fm. Einnig er rúmgóð vagna- og hjólageymsla. Einnig er sameiginleg hullusamstæða fyrir dekkjageymslu.
Bílastæði: Sérstæði í opinni bílgeymslu
Í göngufæri:
Leikskóli: Engjaborg.
Grunnskóli: Engjaskóli
Menntaskóli: Borgarholtsskóli.
Íþróttafélag: Fjölnir
Golfklúbbur: GR, Korpa.

- Brunabótamat34.450.000 kr.
- Fasteignamat44.150.000 kr.
- Áhvílandi0 kr.
- Skráð19. feb. 2021
- Flettingar929
- Skoðendur755
- 103,6 m²
- Byggt 1994
- 4 herbergi
- 1 baðherbergi
- 3 svefnherbergi
- Sérinngangur
- Bílskúr




















