Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Björgvin Guðjónsson


















Hraunbær 50, 110 Reykjavík 45.700.000 kr.
96,2 m², fjölbýlishús, 4 herbergi
Eignatorg kynnir: Nýtt á skrá - Falleg 4ra herbergja íbúð á þriðju og efstu hæð með fallegu útsýni til suðurs yfir Elliðaárdalinn. Suðursvalir. Endurnýjað baðherbergi og nýlegt parket á gólfum. Dregið hefur verið nýtt rafmagn í íbúðina og sett ný tafla. Innihurðir endurnýjaðar. Eignin er í útleigu til 1. júlí, 2021.
Skv. skráningu Þjóðskrár er íbúðin 91 fm og sérgeymsla á jarðhæð 5,2 fm Samtals er eignin því skráð 96,2 fm.
Nánari lýsing: Forstofuhol með parketi á gólfi og forstofuskáp. Stofa með parketi á gólfi, gluggum til suðurs og hurð út á suðursvalir. Eldhús með parketi á gólfi, fallegri, eldri innréttingu, borðkrók og glugga. Gert er ráð fyrir uppþvottavél í innréttingu. Baðherbergi með flísum á gólfi, flísum á veggjum að hluta, innréttingu, handklæðaofni, upphengdu salerni og tengi fyrir þvottavél og barkalausan þurrkara. Herbergi með parketi á gólfi. Herbergi með parketi á gólfi og skáp. Hjónaherbergi með parketi á gólfi og skápum.
Sérgeymsla er á jarðhæð ásamt sameiginlegu þvottahúsi og hjólageymslu.
Seljandi hefur ekki haft afnot af eigninni undanfarin ár og hefur því takmarkaða aðstöðu til að upplýsa nákvæmlega um ástand eignarinnar. Áhugasamir kaupendur eru því hvattir til að skoða eignina vandlega með þetta í huga.
Allar nánari upplýsingar veitir Björgvin Guðjónsson löggiltur fasteignasali í síma 510-3500 / 615-1020 eða bjorgvin@eignatorg.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% - 0,8% hjá einstaklingum og 1,6% hjá lögaðilum af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðflutningsskjölum, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt kr. 0 - 85.000.- Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. þjónustusamning.
Sýna alla lýsingu
Skv. skráningu Þjóðskrár er íbúðin 91 fm og sérgeymsla á jarðhæð 5,2 fm Samtals er eignin því skráð 96,2 fm.
Nánari lýsing: Forstofuhol með parketi á gólfi og forstofuskáp. Stofa með parketi á gólfi, gluggum til suðurs og hurð út á suðursvalir. Eldhús með parketi á gólfi, fallegri, eldri innréttingu, borðkrók og glugga. Gert er ráð fyrir uppþvottavél í innréttingu. Baðherbergi með flísum á gólfi, flísum á veggjum að hluta, innréttingu, handklæðaofni, upphengdu salerni og tengi fyrir þvottavél og barkalausan þurrkara. Herbergi með parketi á gólfi. Herbergi með parketi á gólfi og skáp. Hjónaherbergi með parketi á gólfi og skápum.
Sérgeymsla er á jarðhæð ásamt sameiginlegu þvottahúsi og hjólageymslu.
Seljandi hefur ekki haft afnot af eigninni undanfarin ár og hefur því takmarkaða aðstöðu til að upplýsa nákvæmlega um ástand eignarinnar. Áhugasamir kaupendur eru því hvattir til að skoða eignina vandlega með þetta í huga.
Allar nánari upplýsingar veitir Björgvin Guðjónsson löggiltur fasteignasali í síma 510-3500 / 615-1020 eða bjorgvin@eignatorg.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% - 0,8% hjá einstaklingum og 1,6% hjá lögaðilum af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðflutningsskjölum, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt kr. 0 - 85.000.- Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. þjónustusamning.

- Brunabótamat31.150.000 kr.
- Fasteignamat37.300.000 kr.
- Áhvílandi0 kr.
- Skráð19. feb. 2021
- Flettingar668
- Skoðendur573
- 96,2 m²
- Byggt 1967
- 4 herbergi
- 1 baðherbergi
- 3 svefnherbergi
- Sameiginl. inngangur
- Suðursvalir
- Garður
















