Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Halldór Már Sverrisson

Evert Guðmundsson






















Háteigsvegur 3, 105 Reykjavík 44.900.000 kr.
78,3 m², fjölbýlishús, 2 herbergi
Íbúðaeignir kynnir til sölu: Fallega 2ja herbergja íbúð á 1.hæð á eftirsóttum stað við Háteigsveg 3 , 105 Reykjavík. Eigninni fylgir sérmerkt bílastæði.
Auðvelt er að bæta við einu herbergi.
Samkvæmt Þjóðskrá Íslands er eignin skráð 78,3 fm.
Nánari lýsing:
Komið er inn í flísalagt andyri.
Opið eldhús með fallegri viðar innréttingu, Zanussii keramikhelluborð og bakaraofn, eldhús og borðstofa er flísalögð.
Stofa er með dökku viðarparketi.
Svefnherbergi er með dökku viðarparketi og fataskáp.
Baðherbergi er með baðkari með sturtuhaus, dökkar flísar á gólfi og ljósar á aveggjum.
Þvottahús er innan íbúðar með flísum á gólfi og hillum.
Sérgeymsla fylgir í kjallara hússsins og læitil sameiginleg geymsla.
Sérmerkt bílastæði fylgir íbúðinni.
Mjög góð íbúð á frábærum stað. Íbúðin er laus við kaupsamning.
Nánari upplýsingar á og utan opnunartíma veitir:
Halldór Már Sverrisson, löggiltur fasteignasali í síma 898 5599 - halldor@ibudaeignir.is
Íbúðaeignir
- við hjálpum þér að komast heim
- við vinnum fyrir þig
- traust og ábyrg þjónusta er allra hagur
Einnig er hægt að skoða nánar um okkur á www.ibudaeignir.is og á www.facebook.com//ibudaeignir/
Ertu í söluhugleiðingum? Hafðu samband við okkur hjá Íbúðaeignum í síma 577-5500 eða í tölvupósti á ibudaeignir@ibudaeignir.is , söluverðmat og ráðgjöf þér að kostnaðarlausu.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign og greiðist við kaupasamning:
-Stimpilgjald af kaupsamningi: 0.8% af fasteignamati eignar fyrir einstaklinga en 1.6% fyrir lögaðila, 0.4% ef um fyrstu íbúðarkaup er að ræða og eignarhluti er 50% eða stærri.
-Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.500 af hverju skjali.
-Umsýslugjald fasteignasölu kr. 69.900 með vsk.
-Annar kostnaður t.d. skilyrt veðleyfi / skjalagerð kr: 15.000.- auk vsk.
-Lántökugjald vegna veðlána og eru gjöld þessi mismunandi eftir lánastofnunum, sjá nánar á vefsíðu viðeigandi stofnunar.
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Því skorar Íbúðaeignir fasteignasala á alla væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og eftir atvikum leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Sýna alla lýsingu
Auðvelt er að bæta við einu herbergi.
Samkvæmt Þjóðskrá Íslands er eignin skráð 78,3 fm.
Nánari lýsing:
Komið er inn í flísalagt andyri.
Opið eldhús með fallegri viðar innréttingu, Zanussii keramikhelluborð og bakaraofn, eldhús og borðstofa er flísalögð.
Stofa er með dökku viðarparketi.
Svefnherbergi er með dökku viðarparketi og fataskáp.
Baðherbergi er með baðkari með sturtuhaus, dökkar flísar á gólfi og ljósar á aveggjum.
Þvottahús er innan íbúðar með flísum á gólfi og hillum.
Sérgeymsla fylgir í kjallara hússsins og læitil sameiginleg geymsla.
Sérmerkt bílastæði fylgir íbúðinni.
Mjög góð íbúð á frábærum stað. Íbúðin er laus við kaupsamning.
Nánari upplýsingar á og utan opnunartíma veitir:
Halldór Már Sverrisson, löggiltur fasteignasali í síma 898 5599 - halldor@ibudaeignir.is
Íbúðaeignir
- við hjálpum þér að komast heim
- við vinnum fyrir þig
- traust og ábyrg þjónusta er allra hagur
Einnig er hægt að skoða nánar um okkur á www.ibudaeignir.is og á www.facebook.com//ibudaeignir/
Ertu í söluhugleiðingum? Hafðu samband við okkur hjá Íbúðaeignum í síma 577-5500 eða í tölvupósti á ibudaeignir@ibudaeignir.is , söluverðmat og ráðgjöf þér að kostnaðarlausu.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign og greiðist við kaupasamning:
-Stimpilgjald af kaupsamningi: 0.8% af fasteignamati eignar fyrir einstaklinga en 1.6% fyrir lögaðila, 0.4% ef um fyrstu íbúðarkaup er að ræða og eignarhluti er 50% eða stærri.
-Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.500 af hverju skjali.
-Umsýslugjald fasteignasölu kr. 69.900 með vsk.
-Annar kostnaður t.d. skilyrt veðleyfi / skjalagerð kr: 15.000.- auk vsk.
-Lántökugjald vegna veðlána og eru gjöld þessi mismunandi eftir lánastofnunum, sjá nánar á vefsíðu viðeigandi stofnunar.
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Því skorar Íbúðaeignir fasteignasala á alla væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og eftir atvikum leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

- Brunabótamat27.000.000 kr.
- Fasteignamat39.750.000 kr.
- Áhvílandi0 kr.
- Skráð23. feb. 2021
- Flettingar591
- Skoðendur518
- 78,3 m²
- Byggt 1978
- 2 herbergi
- 1 baðherbergi
- 1 svefnherbergi
- Laus strax
- Þvottahús




















