Fasteignasalan Grafarvogi
Hverafold 1-3, 2.hæð, 112 Reykjavík
5881550 -
Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Jósep Grímsson






















Starengi 14, 112 Reykjavík 52.900.000 kr.
100 m², fjölbýlishús, 4 herbergi
Eignin er komin í fjármögnunarferi.
Jósep Grímsson löggiltur fasteignasali og Fasteignasalan Grafarvogi kynna Starengi.
Falleg og björt fjögurra herbergja endaíbúð með sér inngangi á jarðhæð og stórum sólpalli.
Komið er inn í flísalagða forstofu með fataskáp.
Baðherbergið er með baðkari og snyrtilegri innréttingu.
Stofan er stór og björt með gluggum á tvo vegu. Útgengt er úr stofu út á rúmgóðan skjólsælan sólpall.
Svefnherbergin eru þrjú, fataskápar eru í öllum herbergjum. Hjónaherbergið er mjög rúmgott.
Eldhúsið er með snyrtilegri innréttingu, fínt skápapláss og góð vinnuaðstaða.
Sér þvottahús er innan íbúðar.
Íbúðinni fylgir sér geymsla í sameign ásamt sameiginlegri hjólageymslu.
Verið er að vinna við húsið að utan, skipta um glugga og hurðar þar sem þarf, húsið verður málað og sprunguviðgert. Búið er að skipta um þakrennur. Kostnaður við þessar framkvæmdir hefur verið greiddur og fellur því ekki á nýja eigendur.
Þetta er virkilega falleg eign í litlu snyrtilegu fjölbýli á vinsælum stað sem vert er að skoða.
Eignin verður sýnd í opnu húsi föstudaginn 26. febrúar á milli klukkan 17:00 og 18:00. Vinsamlega sendið póst á josep@fastgraf.is til þess að staðfesta skoðun.
Vantar allar gerðir eigna á skrá. Persónuleg og góð þjónusta.
Nánari upplýsingar veitir:
Jósep Grímsson löggiltur fasteignasali
Fasteignasalan Grafarvogi
S: 863-1126
Josep@fastgraf.is
www.fastgraf.is
Sýna alla lýsingu
Jósep Grímsson löggiltur fasteignasali og Fasteignasalan Grafarvogi kynna Starengi.
Falleg og björt fjögurra herbergja endaíbúð með sér inngangi á jarðhæð og stórum sólpalli.
Komið er inn í flísalagða forstofu með fataskáp.
Baðherbergið er með baðkari og snyrtilegri innréttingu.
Stofan er stór og björt með gluggum á tvo vegu. Útgengt er úr stofu út á rúmgóðan skjólsælan sólpall.
Svefnherbergin eru þrjú, fataskápar eru í öllum herbergjum. Hjónaherbergið er mjög rúmgott.
Eldhúsið er með snyrtilegri innréttingu, fínt skápapláss og góð vinnuaðstaða.
Sér þvottahús er innan íbúðar.
Íbúðinni fylgir sér geymsla í sameign ásamt sameiginlegri hjólageymslu.
Verið er að vinna við húsið að utan, skipta um glugga og hurðar þar sem þarf, húsið verður málað og sprunguviðgert. Búið er að skipta um þakrennur. Kostnaður við þessar framkvæmdir hefur verið greiddur og fellur því ekki á nýja eigendur.
Þetta er virkilega falleg eign í litlu snyrtilegu fjölbýli á vinsælum stað sem vert er að skoða.
Eignin verður sýnd í opnu húsi föstudaginn 26. febrúar á milli klukkan 17:00 og 18:00. Vinsamlega sendið póst á josep@fastgraf.is til þess að staðfesta skoðun.
Vantar allar gerðir eigna á skrá. Persónuleg og góð þjónusta.
Nánari upplýsingar veitir:
Jósep Grímsson löggiltur fasteignasali
Fasteignasalan Grafarvogi
S: 863-1126
Josep@fastgraf.is
www.fastgraf.is

- Brunabótamat32.650.000 kr.
- Fasteignamat43.550.000 kr.
- Áhvílandi0 kr.
- Skráð23. feb. 2021
- Flettingar1225
- Skoðendur938
- 100 m²
- Byggt 1995
- 4 herbergi
- 1 baðherbergi
- 3 svefnherbergi
- Sérinngangur
- Þvottahús




















