Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Óskar Rúnar Harðarson

Jason Guðmundsson

Þröstur Þórhallsson

Jórunn Skúladóttir

Þórunn Pálsdóttir

Ólafur Finnbogason

Jason Kristinn Ólafsson

Kjartan Ísak Guðmundsson

Elín Alfreðsdóttir
Íris Arna Geirsdóttir














Grænásbraut leiga 720, 262 Reykjanesbær Tilboð
2000 m², atvinnuhúsnæði, 1 herbergi
Miklaborg kynnir: Til leigu 2000 fm atvinnuhúsnæði miðsvæðis í Ásbrú með fjöldan allan af bílastæðum á malbikaðri lóð. Möguleiki á aðlögun innviða húsnæðisins í samræmi við þarfir leigutaka. Laust strax.
Húsið er með aðkomu bæði að framan og aftan. Minnsta lofthæð í húsinu er ca 3,5 metrar og innveggir eru að mestu léttir og því auðvelt að breyta innra skipulagi eftir þörfum. Á lóð fyrir framan aðalinngang eru á milli 100-150 bílastæði á malbikuðu plani og á baklóð geta verið einhverjir tugir til viðbótar á steyptu plani við innkeyrsluhurð.
Húsnæðið er hentugt fyrir þá sem þurfa gott innipláss og góða aðstððu á lóð. Húsnæðið er án vsk.
Allar nánari upplýsingar gefur Svan Gunnar Guðlaugsson löggiltur fasteignasali í síma 697 9300 eða svan@miklaborg.is

- Brunabótamat0 kr.
- Fasteignamat196.400.000 kr.
- Áhvílandi0 kr.
- Skráð13. mar. 2021
- Flettingar1252
- Skoðendur1182
- 2000 m²
- Byggt 1972
- 1 herbergi
- Bílastæði












