Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Björn Guðmundsson

Berglind Jónasardóttir

Greta Huld Mellado















Skjöldólfsstaðir 1, 701 Egilsstaðir Tilboð
329911,4 m², lóð, 0 herbergi
Fasteignasalan Byggð 464-9955
Til sölu er jörðin Skjöldólfsstaðir 1 í Jökuldal að einhverju eða öllu leyti.
Skjöldólfsstaðir 1 standa við þjóðveg 1 rétt við vegamót í Jökuldal. Jörðin er talin 10.000. ha. að stærð að miklu leyti Heiðar og úthagi. Ræktað land jarðarinnar er um 32,7 ha. Byggingar eru í misjöfnu ástnadi en gott íbúðarhús er á jörðinni og fjárhús byggð 2001.
00 Jörð: Heildarstærð er talin vera um 10.000. ha. Hlunnindi eru laxveiði í Jöklu, lítil bakkalengd en fyrir landi jarðarinnar er eru þrír veiðistaðir, tekjur eru þó óverulegar. Á landi jarðarinnar er einnig veidd hreindýr-arður vegna þess er á bilinu 150-200 þús á ári.
09-0101 Gömul fjárhús sem ekki hafa verið notuð árum saman. Grindahús sem taka 250-300 kindur. Kjallari eru vélgengar. Húsð er ágætt en verður ekki notað sem gripahús í framtíðinni.
01Ræktað kand 32,7 ha. landið er að sögn í ágætu standi og hefur verið nytjað.
02-0101 Íbúðarhús-neðri hæð. Húsið var klætt að utan árið 1999, skipt var um glugga í því þá. Komið er í sameiginlega forstofu sem er flísalögð. Þaðan er gengið inn á parketlagðarn gang. Á neðri hæð er eldhús, þar er endurnýjuð innrétting , flísar á gófli-hit í gólfi. Borðstofan er gegnt eldhúsi og setustofa þar við hlið, rúmgott baðherbergi er nirði auk þvottahúss og svefnherbergis.
10-0101 Hlaða sem er staðsett við gömlu fjárhúsin en hefur ekki verið notuðí mörg ár.
11-0101 Beitarhús sem hafa ekki verið notuð lengi
14-0101 Hlaða staðsett við beitarhúsin
12-0101 Véla og verkfærageymsla, steypt hús með innkeyrsludyrum á gafli.
02-0201 Íbúðarhús efri hæð; Húsið var klætt að utan árið 1999, skipt var um glugga í því þ. Komið er í sameiginlega forstofu sem er flísalögð. Stigi milli hæða er beint á móti inngangi. Stiginn er málaður, Þegar upp er gomið er plastparket á gólfi. Á efri hæðinni eru fimm herbergi, baðherbergi með hita í gólfi. Áður var eldhús í einu herbergjanna og stofa í öðru. Endurbótum er ekki að fullu lokið á efri hæð.
15-0101 Fjárhús með áburðarkjallara um er að ræða fullbúið mjög gott fjárhús sem tekur milli 7 og800 fjár.
Heimarafstöð er á jörðinni sem sér starfseminni fyrir rafmagni auk þess er selt rafmagn til sveitarfélagsins.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna).
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Frekari upplýsingar:
bjorn@byggd.is
greta@byggd.is
berglind@byggd.is
Skipagötu 16 á 2. hæð.
S:464 9955

- Brunabótamat191.460.000 kr.
- Fasteignamat46.204.000 kr.
- Áhvílandi0 kr.
- Skráð24. mar. 2021
- Flettingar549
- Skoðendur479
- 329911,4 m²
- 0 herbergi













