

























Engihjalli 7, 200 Kópavogur 43.900.000 kr.
86,9 m², fjölbýlishús, 3 herbergi
Gengið er inn af stigapalli inn á gang/hol með nýlegu plastparketi á gólfi. Á holi er fataskápur og ágæt búrgeymsla. Stofa er björt og rúmgóð, með nýlegu plastparketi á gólfi. gengið er út á vestur svalir úr stofu. Eldhús er með viðarlitaðri innréttingu, helluborði og bakaraofni. Flísar á gólfi. Opnað hefur verið inn Þvottahús sem áður var inn af eldhúsi, og verið sameinað eldhúsi og þar er tengi fyrir þvottavél. Gengið er inn á baðherbergi af holi. Baðherbergi er með flísum á gólfi og veggjum að hluta, stóru baðkari og hvítri innréttingu. Svefnherbergi eru tvö, bæði rúmgóð og bæði með ágætum fataskápum. Eldra parket er á gólfum í svefnherbergjum. Nýlega hefur verið skipt um glugga í hluta hússins. Húsið er klætt að utan með steniplötum eða sambærilegri, viðhaldsléttri klæðningu. Nýlega hefur verið skipt um hluta glugga í íbúðinni á vegum húsfélags. Vel skipulögð íbuð á vinsælum stað í Kópavogi, stutt í alla helstu þjónustu.
Nánari upplýsingar veitir Ingi Þór lögg. fasteigna & skipasali. 698-4450 ingi@miklaborg.is

- Brunabótamat31.400.000 kr.
- Fasteignamat33.100.000 kr.
- Áhvílandi0 kr.
- Skráð 8. apr. 2021
- Flettingar941
- Skoðendur825
- 86,9 m²
- Byggt 1978
- 3 herbergi
- 1 baðherbergi
- 2 svefnherbergi
- Sameiginl. inngangur
















