Heimaey fasteignasala
Bárustígur 1, 900 Vestmannaeyjar
4811114 -
Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Guðjón Hjörleifsson





































Hásteinsvegur efri hæð og ris 55, 900 Vestmannaeyjar 39.800.000 kr.
126 m², hæð, 5 herbergi
Eignin er laus við kaupsamning. Hægt að hafa leigutekjur af íbúð í risi, sem lækkar greiðslubyrðina.
Heimaey fasteignasala kynnir eignina Hásteinsveg 55 e.h. og ris 900. Eignin er skráð 126 m2 skv. nýrri skráðningartöflu en gófflötur er töluvert meiri.
Eignin skiptist: Aðalhæð 81 m2, ris 32,8 m2 og geymsla undir palli 12,2 m2. Einnig er fylgirými undir húsi óskrá en er 27,8 m2. Gólfltöur í risi er 79,1 m2 een skráð 32,8 m2 sem er yfir 1,80 m2 í lofthæð.
Eignin er byggð úr steini árið 1952. Eign í tvíbýli. Eignin hefur mikið verið endurnýjuð m.a. einangruð og kvörsuð að utan, nýtt rafmagn, þak og gluggar síðan 2009. Eign í tvíbýli
Eignin telur:
Anddyri, flísar á gólfi, fatahengi
Hol, parket á gólfi
Herbergi 1, parket á gólfi, skápar
Eldhús, eldri innrétting með flísum á milli skápa, dúkur á gólfi
Herbergi 2, parket á gólfi
Snyrting, eldri innrétting, flísar á gólfi og vegg við sturtuklefa. Sturtuklefi, þvottaaðstaða
Stofa, góð stofa, parket á gólfi, útgangur á afgirtan sólríkan sólpall til suðurs
Pallur: Góður afgirtur sólpallur, útgangur úr stofu og hægt að ganga af palli út á stóra suðurlóð.
Ris: Sérinngangur að austan og einnig hægt að opna inn í íbúð á hæðinni.
Góðar leigutekjur af þessari eign.
Eignin telur:
Anddyri, flísar á gólfi
Geymsla, nett geymsla undir tröppum
Stigi, teppalagður stigi upp í ris
Eldhús, eldri innrétting, parket á gólfi
Snyrting, stórt rými, neðri vaskaskápa innrétting, sturtubotn/hengi, handklæðaofn, upphengt WC, þvottaaðstaða
2 herbergi, annað stórt. Valkvætt hvort rýmið er stofa
Geymsla í kjallara: Heitt geymslurými mjög stórt, lægra til lofts í innra rými sem áður var brunnur. Inntaksrými.
Eign á frábærum stað. Eign sem býður upp á leigutekjur í risi, sem jafnframt minnkar greiðslubyrðina. Miklir möguleikar.
Kjallaraíbúð er einnig á sölu og möguleiki að kaupa hana einnig. Þá eru komnar 3 leigueiningar fyrir fjárfesta.
Sýna alla lýsingu
Heimaey fasteignasala kynnir eignina Hásteinsveg 55 e.h. og ris 900. Eignin er skráð 126 m2 skv. nýrri skráðningartöflu en gófflötur er töluvert meiri.
Eignin skiptist: Aðalhæð 81 m2, ris 32,8 m2 og geymsla undir palli 12,2 m2. Einnig er fylgirými undir húsi óskrá en er 27,8 m2. Gólfltöur í risi er 79,1 m2 een skráð 32,8 m2 sem er yfir 1,80 m2 í lofthæð.
Eignin er byggð úr steini árið 1952. Eign í tvíbýli. Eignin hefur mikið verið endurnýjuð m.a. einangruð og kvörsuð að utan, nýtt rafmagn, þak og gluggar síðan 2009. Eign í tvíbýli
Eignin telur:
Anddyri, flísar á gólfi, fatahengi
Hol, parket á gólfi
Herbergi 1, parket á gólfi, skápar
Eldhús, eldri innrétting með flísum á milli skápa, dúkur á gólfi
Herbergi 2, parket á gólfi
Snyrting, eldri innrétting, flísar á gólfi og vegg við sturtuklefa. Sturtuklefi, þvottaaðstaða
Stofa, góð stofa, parket á gólfi, útgangur á afgirtan sólríkan sólpall til suðurs
Pallur: Góður afgirtur sólpallur, útgangur úr stofu og hægt að ganga af palli út á stóra suðurlóð.
Ris: Sérinngangur að austan og einnig hægt að opna inn í íbúð á hæðinni.
Góðar leigutekjur af þessari eign.
Eignin telur:
Anddyri, flísar á gólfi
Geymsla, nett geymsla undir tröppum
Stigi, teppalagður stigi upp í ris
Eldhús, eldri innrétting, parket á gólfi
Snyrting, stórt rými, neðri vaskaskápa innrétting, sturtubotn/hengi, handklæðaofn, upphengt WC, þvottaaðstaða
2 herbergi, annað stórt. Valkvætt hvort rýmið er stofa
Geymsla í kjallara: Heitt geymslurými mjög stórt, lægra til lofts í innra rými sem áður var brunnur. Inntaksrými.
Eign á frábærum stað. Eign sem býður upp á leigutekjur í risi, sem jafnframt minnkar greiðslubyrðina. Miklir möguleikar.
Kjallaraíbúð er einnig á sölu og möguleiki að kaupa hana einnig. Þá eru komnar 3 leigueiningar fyrir fjárfesta.

- Brunabótamat33.800.000 kr.
- Fasteignamat22.500.000 kr.
- Áhvílandi0 kr.
- Skráð 3. okt. 2021
- Flettingar1425
- Skoðendur1242
- 126 m²
- Byggt 1952
- 5 herbergi
- 2 baðherbergi
- 3 svefnherbergi
- Sérinngangur



































