Eignamiðlun Suðurnesja Hafnargata 50, 230 Reykjanesbæ 4204050 - www.es.is
Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Maríus Sævar Pétursson

Norðurgata 25, 245 Sandgerði 53.900.000 kr.

217,7 m², einbýlishús, 7 herbergi

Eignamiðlun Suðurnesja kynnir Norðurgötu 25, 245 Sandgerði.

Um er að ræða  217.7 m2 einbýlishús á tveimur hæðum með 3ja herbergja aukaíbúð og góðum 44m2 frístandandi bílskúr.  

Eignin var mikið endurnýjuð að utan sem innan fyrir 7 árum síðan, hún var sprunguviðgerð að utan og öll steinuð,
þakkantur endurnýjaður og að baka til er pallur með heitum potti. Gluggar eru áægtir, skipt var um hluta af gleri, en móða er á nokkrum glerum sem ekki var skipt út
Endurnýjað var gólfefni að hluta. Nýjar innihurðar og innrétting í eldhúsi frá RH innréttingum.

Glæsileg eign.


Nánari lýsing: 
Forstofa með flísum á gólfi.
Eldhúsið er rúmgott og bjart  með eikar eldhúsinnréttingu, parket á gólfi.
Stofan er opin og rúmgóð, parket á gólfi og frábært útsýni út á sjó.
Hjónaherbergið er rúmgott með parket á gólfi og góðum skápum. 
Barnaherbergin eru 3 með parket á gólfi, skápur í einu.
Baðherbergið er með veglegri innréttingu, baðkari og upphengdu salerni.

Á neðri hæð.
Anddyri með flísum á gólfi
Sjónvaprshol  með flísum á gólfi
Herbergi með flísum á gólfi
Eldhús með flísum gólfi

Kjallari.
tæknirými
Stórt herbergi óskráð með fullri lofthæt, gluggalaust, en hægt að útbúa glugga með lítilli fyrirhöfn.

Bílgeymsla:
Bílgeymslan er um 44 m2 með máluðu gólfi, góð akstur- og gönguhurð.

Góður pallur er á baklóðinni með heitum pott og tengist bílgeymslunni og vesturhlið hússins.

Allar nánari upplýsingar á skrifstofu að Hafnargötu 50, Sími 420-4050 eða netfangið: es@es.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1.    Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% ef um er að ræða fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar – mismunandi á milli lánastofnana. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 50.000 með vsk, sbr. kauptilboð.

 

Sýna alla lýsingu
Reikna lán
 • Brunabótamat64.250.000 kr.
 • Fasteignamat38.000.000 kr.
 • Áhvílandi0 kr.
 • Skráð22. okt. 2021
 • Flettingar1571
 • Skoðendur1307
 • 217,7 m²
 • Byggt 1967
 • 7 herbergi
 • 2 baðherbergi
 • 4 svefnherbergi
 • Sérinngangur
 • Bílskúr

Lánareiknir: 53.900.000 kr. ásett verð
Veljið upphæð útborgunar og lánstíma í árum.
Lántaka: 43.120.000 kr.
Fyrsta eign:
Útborgun: 10.780.000 kr.
Lánstími: 40 ár


Senda fyrirspurn vegna Norðurgata, 245 Sandgerði

Verð:53.900.000 kr. Stærð: 173.5 m² Tegund:Einbýli Herbergi: 7
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

Eignamiðlun Suðurnesja

Sími: 4204050
es@es.is
www.es.is

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Maríus Sævar Pétursson

Eignin var skráð 22 október 2021
Síðast breytt 29 nóvember 2021

Senda á vin eignina Norðurgata, 245 Sandgerði

Verð:0 kr. Stærð: 173.5 m² Tegund:Einbýli Herbergi: 7
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

Eignamiðlun Suðurnesja

Sími: 4204050
es@es.is
http://www.es.is

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Maríus Sævar Pétursson

Eignin var skráð 22 október 2021
Síðast breytt 29 nóvember 2021

Senda ábendingu á Fasteignir.is

Captcha

Nýtt! Náðu í appið fyrir iPhone símann þinn.

Fasteignir.is

Available in the App Store