101, Reykjavík Tjarnargata 4, 101 Reykjavík 5113101 - www.101.is
Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Kristín Sigurey Sigurðardóttir

Hraunbær SELD 168, 110 Reykjavík 55.900.000 kr.

106,4 m², fjölbýlishús, 4 herbergi

101 Reykjavík Fasteignasala kynnir í einkasölu: Einkar snytilega eign á vinsælum stað í Hraunbæ þaðan sem öll helsta þjónusta og afþreying er í göngufæri.

Komið er inn í snytilegan sameiginlegan stigagang þaðan sem gengið er upp á þriðju hæð, þar tekur við rúmgóður pallur við inngang íbúðar með sameiginlegum nýlegum rúmgóðum skáp.
Forstofa íbúðar er einkar rúmgóð parketlögð með nýlegum skáp.
Eldhús er á vinstri hönd frá forstofu parketlagt bjart og rúmgott með hvítlakkaðri innréttingu frá Innex, endurnýjað 2015. Stór gluggi við borðkrók í eldhúsi gefur góða birtu og útsýni til suðurs og að nærumhverfi.
Þvottahús/Búr er inn af eldhúsi, rúmgott rými með tengingu fyrir þvottavél og þurrkara, góðu hilluplási, borði og skápum, gluggi er í enda búrs er snýr til suðurs.
Stofa parketlögð og björt með stórum gluggum er vísa til suðurs. Útgengi er út á suðursvalir með fallegu útsýni og með sýn á sameiginlegan garð. 

Svefnherbergisálma með þremur svefnherbergjum ásamt baðherbergi.
Svefnherbergi eru björt, parketlögð og með skápum.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, hvítlökkuð innréttinng með skúffum og skáp, handlaug og spegil. Innangegt í gott sturturými. Baðherbergi endurnýjað 2015, flísar, innréttingar og tæki.
Geymsla, sameiginlegt þvotthús og hjólageymsla er í kjallara hússins, þaðan er einnig útgengi að garði til suðurs.

Harðparket frá Parka er á parketlögðum rýmum eignar og var endurnýjað 2015.
Innréttingar og skápar frá Innex, endurnýjað 2015.
Þak yfirfarið 2018-2019.
Framkvæmdir standa yfir á húseign, múrviðgerðir ásamt málun og greiðast þær framkvæmdir af seljanda.


Vel staðsett fjölskylduvæn eign í Árbænum þar sem stutt er í Elliðaárdalinn, sund, íþróttir, skóla og alla almenna þjónustu.

Allar upplýsingar veita: Björg Kristín Sigþórsdóttir s.771-5501 bjorgkristin@101.is og Kristín Sigurey Sigurðardóttir lgf. s.820-8101 kristin@101.is
Bókið skoðun á bjorgkristin@101.is.


Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af fasteignamati (eða 0,4% við fyrstu-kaup kaupanda) eða 1.6% fyrir lögaðila.
1. Þinglýsingagjald af hverju skjali kr. 2.500,-
2. Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt um 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 65.000,- með vsk.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. 101 Reykjavík Fasteignasala hvetur væntanlega kaupendur til að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015 um sölu fasteigna og skipa. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni en getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem eru ekki aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp, þak osfrv.  

Sýna alla lýsingu
Reikna lán
 • Brunabótamat37.900.000 kr.
 • Fasteignamat39.600.000 kr.
 • Áhvílandi0 kr.
 • Skráð16. nóv. 2021
 • Flettingar1623
 • Skoðendur1355
 • 106,4 m²
 • Byggt 1966
 • 4 herbergi
 • 1 baðherbergi
 • 3 svefnherbergi

Kristín Sigurey Sigurðardóttir Löggiltur fasteignasali innan félags fasteignasala

101, Reykjavík
Tjarnargata 4, 101 Reykjavík
kristin@101.is
820-8101


Lánareiknir: 55.900.000 kr. ásett verð
Veljið upphæð útborgunar og lánstíma í árum.
Lántaka: 44.720.000 kr.
Fyrsta eign:
Útborgun: 11.180.000 kr.
Lánstími: 40 ár


Senda fyrirspurn vegna Hraunbær SELD, 110 Reykjavík

Verð:55.900.000 kr. Stærð: 106.4 m² Tegund:Fjölbýli Herbergi: 4
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

101, Reykjavík

Sími: 5113101
kristin@101.is
www.101.is

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Kristín Sigurey Sigurðardóttir

Eignin var skráð 16 nóvember 2021
Síðast breytt 11 janúar 2022

Senda á vin eignina Hraunbær SELD, 110 Reykjavík

Verð:0 kr. Stærð: 106.4 m² Tegund:Fjölbýli Herbergi: 4
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

101, Reykjavík

Sími: 5113101
kristin@101.is
http://www.101.is

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Kristín Sigurey Sigurðardóttir

Eignin var skráð 16 nóvember 2021
Síðast breytt 11 janúar 2022

Senda ábendingu á Fasteignir.is

Captcha

Nýtt! Náðu í appið fyrir iPhone símann þinn.

Fasteignir.is

Available in the App Store