Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Víðir Arnar Kristjánsson

Haukur Halldórsson

Óskar Már Alfreðsson

Björgvin Þór Rúnarsson

Árni Helgason

Aðalsteinn Bjarnason












Ólafsvegur 34 (0302), 625 Ólafsfjörður 22.000.000 kr.
77,7 m², fjölbýlishús, 3 herbergi
*** DOMUSNOVA KYNNIR *** Ólafsvegur 34, íbúð 302, 625 Ólafsfirði ***
GLÆSILEGT ÚTSÝNI TIL ALLRA ÁTTA.
3ja herbergja íbúð á efstu hæð að Ólafsvegi 34, 625 Ólafsfirði, eignin merkt 01 0302 ásamt öllu því sem eigninni fylgir og fylgja ber að engu undanskildu, þ.m.t. tilheyrandi hlutdeild í sameign hússins og lóðarréttindum.
Eignin er skráð steypt, byggð árið 1995 og skv. fasteignaskrá Íslands 77,7 m² að stærð. Lóðin er
leigulóð í eigu Fjallabyggðar, skráð 1910,0 m² að stærð.
Íbúðin skiptist í anddyri með fataskáp, rúmgóða stofu með góðum útsýnissvölum, eldhús með hvítri/beyki innréttingu, útgengt á svalir frá eldhúsi, baðherbergi með glugga, baðkari og hvítri innréttingu.
Dúkar á öllum gólfum. NÝTT PARKET OG MÁLNING FYLGIR MEÐ ÍBÚÐINNI VIÐ SÖLU.
Einungis tvær íbúðir á hæð í stigahúsinu.
Nánari upplýsingar veita:
Skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is
Agnar Agnarsson löggiltur fasteignasali / s.8201002 / agnar@domusnova.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Sýna alla lýsingu
GLÆSILEGT ÚTSÝNI TIL ALLRA ÁTTA.
3ja herbergja íbúð á efstu hæð að Ólafsvegi 34, 625 Ólafsfirði, eignin merkt 01 0302 ásamt öllu því sem eigninni fylgir og fylgja ber að engu undanskildu, þ.m.t. tilheyrandi hlutdeild í sameign hússins og lóðarréttindum.
Eignin er skráð steypt, byggð árið 1995 og skv. fasteignaskrá Íslands 77,7 m² að stærð. Lóðin er
leigulóð í eigu Fjallabyggðar, skráð 1910,0 m² að stærð.
Íbúðin skiptist í anddyri með fataskáp, rúmgóða stofu með góðum útsýnissvölum, eldhús með hvítri/beyki innréttingu, útgengt á svalir frá eldhúsi, baðherbergi með glugga, baðkari og hvítri innréttingu.
Dúkar á öllum gólfum. NÝTT PARKET OG MÁLNING FYLGIR MEÐ ÍBÚÐINNI VIÐ SÖLU.
Einungis tvær íbúðir á hæð í stigahúsinu.
Nánari upplýsingar veita:
Skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is
Agnar Agnarsson löggiltur fasteignasali / s.8201002 / agnar@domusnova.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:

- Brunabótamat0 kr.
- Fasteignamat0 kr.
- Áhvílandi0 kr.
- Skráð 5. maí. 2022
- Flettingar554
- Skoðendur496
- 77,7 m²
- Byggt 1995
- 3 herbergi
- 1 baðherbergi
- 2 svefnherbergi










