Fasteignasala Vestmannaeyja Kirkjuvegur 23, 900 Vestmannaeyjar 4881600 -
Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Helgi Bragason lögm. MBA

Miðstræti 11, 900 Vestmannaeyjar Tilboð

190 m², hæð, 6 herbergi

Óskað er eftir tilboðum í eignina, nánari upplýsingar veitir Helgi Bragason, lögmaður og löggiltur fasteignasali í síma 8931068 eða á netfangið hb@eyjar.is

Miðstræti 11, hæð og ris

Um er að ræða fjögurra til fimm herbergja íbúð á tveimur hæðum í tveggja eininga húsi, skrifstofa stéttarfélags er á jarðhæð og íbúðin á annarri hæð og í risi. Íbúðin er skv. fasteignaskrá 108,2 fm en risið er ekki inní skráðum fermetrum eignar og má áætla það um 80 fm, heildarstærð er því um 190 fm. Húsið er byggt árið 1954 en talsvert endurnýjað, einkum að utan. Eignin skiptist svo:

Inngangur að sunnanverðu
Gengið inná stigapall og tröppur niðrá jarðhæð þar sem er þvottarhús og hitakompa, hitagrind og varmaskiptir, aðskilið fyrir íbúð/jarðhæð. Gengið upp tröppur á aðra hæð.

Önnur hæð (skv. fasteignaskrá 105 fm)
Hol með parketi, uppgangur í risið
Stofa/borðstofa með parketi á gólfi
Eldhús með dúk á gólfi, eldri innrétting
Herbergi (1) með parketi og skáp
Baðherbergi með dúk á gólfi, baðkar með sturtu, viður á veggjum
Herbergi (2) með parketi á gólfi

Ris (ekki í fasteignaskrá en gólfflötur c.a. 80 fm)
Herbergi(3), opið rými þegar komið er upp stiga í ris, teppi á gólfum
Herbergi (4), teppi á gólfi
Geymsla í austur frá herbergi 3, kalt óeinangrað rými, lagt fyrir wc og vatni
Geymsla í vestur frá herbergi 3, kalt óeinangrað rými
Möguleikar á að gera herbergi í geymslunum og baðherbergi í austurrými.

Þak var endurnýjað í kringum árið 2010, ál á þaki og nýir gluggar í kvistum. Skolp og ofnar var endurnýjað árið 2007. Til stendur að mála húsið að utan.

Góð staðsetning við miðbæ Vestmannaeyja og möguleikar til stækkunar og til byggingar m.a. bílskúrs.

Sýna alla lýsingu
Reikna lán
 • Brunabótamat39.850.000 kr.
 • Fasteignamat22.850.000 kr.
 • Áhvílandi0 kr.
 • Skráð 2. des. 2021
 • Flettingar2230
 • Skoðendur2031
 • 190 m²
 • Byggt 1954
 • 6 herbergi
 • 1 baðherbergi
 • 3 svefnherbergi
 • Sérinngangur
 • Garður
 • ÞvottahúsSenda fyrirspurn vegna Miðstræti, 900 Vestmannaeyjar

Verð:Tilboð Stærð: 190 m² Tegund:Hæð Herbergi: 6
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

Fasteignasala Vestmannaeyja

Sími: 4881600
ls@eyjar.is

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Helgi Bragason lögm. MBA

Eignin var skráð 2 desember 2021
Síðast breytt 13 maí 2022

Senda á vin eignina Miðstræti, 900 Vestmannaeyjar

Verð:Tilboð Stærð: 190 m² Tegund:Hæð Herbergi: 6
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

Fasteignasala Vestmannaeyja

Sími: 4881600
ls@eyjar.is

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Helgi Bragason lögm. MBA

Eignin var skráð 2 desember 2021
Síðast breytt 13 maí 2022

Senda ábendingu á Fasteignir.is

Captcha

Nýtt! Náðu í appið fyrir iPhone símann þinn.

Fasteignir.is

Available in the App Store