Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Guðlaugur H Guðlaugsson

Halldór Magnússon









Grænásbraut 506, 105, 262 Reykjanesbær 21.000.000 kr.
84,2 m², atvinnuhúsnæði, 0 herbergi
Stuðlaberg fasteignasala kynnir bil merkt 0105, um er að ræða 85fm bil með 4x4m innkeyrslu hurð ásamt því fylgir um 38.4fm sér afnotarflötur afmarkaður á lóðinni þar sem möguleiki er að geyma gáma kerrur og fleirra inná læstri lóð. Grænásbraut 506 eru 29 innkeyrslubil um 85fm í nýuppgerðu húsið. Lóðin er fullfrágengin og er girðing með rafmagnshliði í kringum húsið, lóðin er öll malbikuð og verða afmarkaðir sér afnotafletir á lóðinni sem fylgir hverju bili. Handstýrt innkeyrsluhlið og er talnakóði við inngöngu hliðið.
Áhvílandi vsk-kvöð er á eigninni sem kaupandi yfirtekur eða greiðir að fullu.
Húsið er klætt að utan með nýjum 100mm samlokueiningum sem eru einangraðar með steinull. Hvert bil er með iðnaðarhurð og inngönguhurð.
Undirstöður og botnplata eru staðsteypt og er búið að flota öll rýmin.
Stórar og rúmgóðar innkeyrsludyr( 4m breidd x 4m hæð) með rafmagnsmótor.
Gluggar og inngangshurðar eru úr áli og er tvöfalt einangrunargler.
Milliveggir eru Ral 9002 og uppfylla ýmist E160 og E190 brunakröfur.
Hægt að setja upp millloft.
Tenging er fyrir klósett og handlaug er innst inni í hverju bili ásamt niðurfalli.
Rafmagnstafla sem er 35A á sér mæli er í hverju bili ásamt 3 fasa 16A tengli. Rafstýrður gluggamótor og sameiginlegt brunakerfi með skynjara sem er með vælu. Útilýsing á sólúri tengt við sameignarmæli.
Lóðin er fullfrágengin með malbiki. Merktir eru sérafnotafletir fyrir hvert bil.
Allar nánari upplýsingar veitir:
Brynjar Guðlaugsson
Lögg. fasteignasali
s. 8965464 eða 420-4000
brynjar@studlaberg.is
Sýna alla lýsingu
Áhvílandi vsk-kvöð er á eigninni sem kaupandi yfirtekur eða greiðir að fullu.
Húsið er klætt að utan með nýjum 100mm samlokueiningum sem eru einangraðar með steinull. Hvert bil er með iðnaðarhurð og inngönguhurð.
Undirstöður og botnplata eru staðsteypt og er búið að flota öll rýmin.
Stórar og rúmgóðar innkeyrsludyr( 4m breidd x 4m hæð) með rafmagnsmótor.
Gluggar og inngangshurðar eru úr áli og er tvöfalt einangrunargler.
Milliveggir eru Ral 9002 og uppfylla ýmist E160 og E190 brunakröfur.
Hægt að setja upp millloft.
Tenging er fyrir klósett og handlaug er innst inni í hverju bili ásamt niðurfalli.
Rafmagnstafla sem er 35A á sér mæli er í hverju bili ásamt 3 fasa 16A tengli. Rafstýrður gluggamótor og sameiginlegt brunakerfi með skynjara sem er með vælu. Útilýsing á sólúri tengt við sameignarmæli.
Lóðin er fullfrágengin með malbiki. Merktir eru sérafnotafletir fyrir hvert bil.
Allar nánari upplýsingar veitir:
Brynjar Guðlaugsson
Lögg. fasteignasali
s. 8965464 eða 420-4000
brynjar@studlaberg.is

- Brunabótamat25.700.000 kr.
- Fasteignamat6.400.000 kr.
- Áhvílandi0 kr.
- Skráð11. jan. 2022
- Flettingar568
- Skoðendur496
- 84,2 m²
- Byggt 1972
- 0 herbergi
- Sérinngangur
- Garður







