Upplýsingar
Byggt 1914
203,3 m²
2 herb.
3 baðherb.
7 svefnh.
Þvottahús
Útsýni
Laus strax
Lýsing
Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala
Nokkuð endurnýjað hús sem skipt hefur verið í tvær einingar. Í framhluta er stúdíóíbúð og í afturhluta er 6 herbergja eign. Húsið var klætt utan, skipt um glugga og ráðist í aðrar viðamiklar endurbætur fyrir nokkrum árum síðan.
Lýsing stærri íbúð
Gengið er inn á gafli eignarinnar. Eldhús er rúmgott þar er eldri innrétting og dúkur á gólfi, snyrtingar eru tvær í eigninni. Eignin skiptist á tvær hæðir á neðri hæð eru stofur, eldhús og herbergi. Á efri hæð eru fimm svefnherbergi. Gólfefni hafa verið endurnýjuð að hluta.
Lýsing stúdíóíbúð
Falleg stúdíóbúð með mikilli lofthæð, á neðri hæð er innganga, baðherbergi alrými með eldhúsi og stofu, úr alrýmir er gengið upp á svefnloft. Flísar og plankaparket er á gólfum. Hvít innrétting í eldhúsi.
Í heild er um að ræða spennandi kost í vaxandi sveitarfélagi auk þess sem ráðist hefur verið í viðamikið viðhald á langtímaþáttum fasteignarinnari.
Eignin er laus til afhendingar.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna).
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Frekari upplýsingar:
bjorn@byggd.is
greta@byggd.is
berglind@byggd.is
olafur@byggd.is
Skipagötu 16 á 2. hæð.
S:464 9955