Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Heiðar Kristinsson




















Marteinslaug 14, 113 Reykjavík 84.000.000 kr.
137,4 m², fjölbýlishús, 5 herbergi
Þessi eign er seld með fyrirvara sem stendur til 26.5.2022.
Flott 4ra til 5 herbergja íbúð með sér verönd í suður og heitum potti.
Staðsetning neðst í Grafarholtinu með opið svæði að Úlfarsá og horft yfir á íþróttasvæði Fram.
Lyftuhús.
Stæði í opinni bílgeymslu undir þaki.
Þrjú góð svefnherbergi plús sjónvarps herbergi sem nýtt hefur verð sem auka svefnherbergi..
Lýsing:
Gengið er inn á jarðhæð að norðanverðu en farið eina hæð upp þar sem íbúðin er á jarðhæð í suður.
Komið er í andyri með skápum.
Andyrið opnast í alrými sem í eru eldhús og stofur.
Eldhúsið er mjög bjart með miklum hvítum innréttingum m.a. í eyjuborð fyrir miðju en þar í eru skúffur og skápar.
Gott útsýni frá eldhúsi yfir Úlfarsárdalinn.
Stofan er með stórum glugga í suður og frá stofu er gengið út á stóra suður verönd.
Á veröndinni er 6 manna heitur pottur sem fylgir.
Gegnt frá veröndinni í garðinn og opið svæði sunnan við húsið.
Frá stofu er gengt í milli-hol þar sem er eitt barnaherbergi með glugga í suður.
Gegnt herberginu er sjónvarpsherbergi gluggalaust aflokað með rennihurð sem nýtt hefur verið sem barnaherbergi.
Frá holi fyrir framan eldhúsið er svo gengið í svefnálmu.
Þar fyrst bjart svefnherbergi með hornglugga í norður og austur.
Næst er baðherbergi flísalagt með innréttingu og aflokuðu sturtusvæði. Gluggi á baðherbergi.
Við hliðina á baðherberginu er svo þvottahús með innréttingu og þar gluggi.
Innst á ganginum er hjónaherbergið með skápum og þar gluggi í austur.
Fyrir framan hjónherbergið er lítið fataherbergi aðskilið frá sjálfu herberginu.
Gólfefni á íbúðinni eru fínt parket á flestu en flísar á baði og þvottahúsi.
Skápainnréttingar í stofu og gluggatjöld fylgja.
Ca 10 frm sér geymsla niðri í sameign.
Heiðar Kristinsson Löggiltur fasteignasali, í síma 822-4242, tölvupóstur heid@r.borgir.is
Nánari upplýsingar veitir Ægir s. 896-8030 eða aegir@borgir.is
Sýna alla lýsingu
Flott 4ra til 5 herbergja íbúð með sér verönd í suður og heitum potti.
Staðsetning neðst í Grafarholtinu með opið svæði að Úlfarsá og horft yfir á íþróttasvæði Fram.
Lyftuhús.
Stæði í opinni bílgeymslu undir þaki.
Þrjú góð svefnherbergi plús sjónvarps herbergi sem nýtt hefur verð sem auka svefnherbergi..
Lýsing:
Gengið er inn á jarðhæð að norðanverðu en farið eina hæð upp þar sem íbúðin er á jarðhæð í suður.
Komið er í andyri með skápum.
Andyrið opnast í alrými sem í eru eldhús og stofur.
Eldhúsið er mjög bjart með miklum hvítum innréttingum m.a. í eyjuborð fyrir miðju en þar í eru skúffur og skápar.
Gott útsýni frá eldhúsi yfir Úlfarsárdalinn.
Stofan er með stórum glugga í suður og frá stofu er gengið út á stóra suður verönd.
Á veröndinni er 6 manna heitur pottur sem fylgir.
Gegnt frá veröndinni í garðinn og opið svæði sunnan við húsið.
Frá stofu er gengt í milli-hol þar sem er eitt barnaherbergi með glugga í suður.
Gegnt herberginu er sjónvarpsherbergi gluggalaust aflokað með rennihurð sem nýtt hefur verið sem barnaherbergi.
Frá holi fyrir framan eldhúsið er svo gengið í svefnálmu.
Þar fyrst bjart svefnherbergi með hornglugga í norður og austur.
Næst er baðherbergi flísalagt með innréttingu og aflokuðu sturtusvæði. Gluggi á baðherbergi.
Við hliðina á baðherberginu er svo þvottahús með innréttingu og þar gluggi.
Innst á ganginum er hjónaherbergið með skápum og þar gluggi í austur.
Fyrir framan hjónherbergið er lítið fataherbergi aðskilið frá sjálfu herberginu.
Gólfefni á íbúðinni eru fínt parket á flestu en flísar á baði og þvottahúsi.
Skápainnréttingar í stofu og gluggatjöld fylgja.
Ca 10 frm sér geymsla niðri í sameign.
Heiðar Kristinsson Löggiltur fasteignasali, í síma 822-4242, tölvupóstur heid@r.borgir.is
Nánari upplýsingar veitir Ægir s. 896-8030 eða aegir@borgir.is

- Brunabótamat52.100.000 kr.
- Fasteignamat55.050.000 kr.
- Áhvílandi0 kr.
- Skráð11. mar. 2022
- Flettingar4926
- Skoðendur4387
- 137,4 m²
- Byggt 2004
- 5 herbergi
- 1 baðherbergi
- 3 svefnherbergi
- Sameiginl. inngangur
- Verönd
- Lyfta
- Garður
- Þvottahús



















