Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Þórarinn Halldór Óðinsson














































Klettavík 9, 310 Borgarnes 85.000.000 kr.
239 m², einbýlishús, 6 herbergi
Nes fasteignasala kynnir eignina:
Klettavík 9.
Fallegt og vel skipulagt mikið endurnýjað einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Húsið stendur á sjávarlóð við rólega götu með útsýni yfir Borgarvíkina.
Eignin er byggð 1977 og er heildarstærð eignarinnar 239,0 fm skv. skráningu FMR, þar af bílskúr 36,6 fm. Aðal hæð hússins er með stórum og björtum stofum með útgengi á svalir, eldhúsi og gestabaðherbergi. Á neðri hæð er baðherbergi og 4 svefnherbergi, auk rúmgóðs fjölskylduherbergis, tvær geymslur og þvottahús með útgengi á lóðina.
Nánari lýsing eignar:
Aðalhæð:
Forstofa með rúmgóðu fatahengi, flísar á gólfi.
Gestasnyrting er innaf forstofu og er hún flísalögð í hólf og gólf.
Eldhús er rúmgott og bjart og allt nýlega endurgert með vönduðum hætti. Eldhúseyja með spanhelluborði og aðstöðu til að matast við. Falleg hvít innrétting með miklu skápaplássi og steinplötur á borðum. Vönduð tæki sem öll fylgja með við sölu. Fllísar og hiti í gólfi.
Stofa og borðstofa eru samliggjandi. Hvíttað parket á gólfum. Í stofunni er arinn. Úr stofu er gengið út á stórar svalir sem vísa móts suðuri og austri með útsýni yfir Borgarvíkina og fjörðinn.
Neðri hæð:
Flísalagðar tröppur liggja milli hæða. Þar eru flísar á palli og svefnherbergisgangi.
Svefnherbergi eru 4, öll með parket á gólfi. Rúmgóðir skápar í hjónaherbergi. Stórt fjölskylduherbergi er á neðri hæðinni með gegnheilt parket á gólfi, nýtist vel sem tómstundaherbergi.
Baðherbergi er fallega endurnýjað, flísalagt í hólf og gólf með góðri innréttingu og vönduðum Grohe tækjum, upphengt salerni. Sturtuklefi með hallandi gólfi og vönduðum blöndunartækjum frá Grohe.
Þvottahús er rúmgott með flísar á gólfi. Þaðan er útgengt á lóðina.
Geymslur eru tvær, flísar á gólfi.
Bílskúr er með flísum á gólfi, rafmagni, heitu og köldu vatni. Bílskúrshurð er rafdrifin en einnig er gengt út um dyr úr bílskúr út á bílastæði. Geymsla er inn af bílskúrnum.
Húsið lítur vel út að utan og því hefur verið vel við haldið. Lóð er fallega gróin. Steypt stétt og hellulagt bílaplan. Sólpallur er framan við húsið með háum skjólveggjum. Steyptar tröppur liggja frá bílastæði niður með húsinu á baklóðina. Köld geymsla er undir tröppunum. Lóðin er frágengin með grasbletti, malarsvæðum og grjóti í bland. Þar er lítil sundlaug sem ekki hefur verið í notkun í einhvern tíma.
Neysluvatnslangir allar endurnýjaðar og settur varmaskiptir. Gluggar og gler endurnýjað að stærstum hluta. Stofur, eldhús og aðalbaðherbergi allt endurnýjað á undanförnum árum.
Nánari upplýsingar veitir Þórarinn Halldór Óðinsson lögg. fasteignasali, í síma 497-0040 eða 865-0350, tölvupóstur thorarinn@fastnes.is.
Sýna alla lýsingu
Klettavík 9.
Fallegt og vel skipulagt mikið endurnýjað einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Húsið stendur á sjávarlóð við rólega götu með útsýni yfir Borgarvíkina.
Eignin er byggð 1977 og er heildarstærð eignarinnar 239,0 fm skv. skráningu FMR, þar af bílskúr 36,6 fm. Aðal hæð hússins er með stórum og björtum stofum með útgengi á svalir, eldhúsi og gestabaðherbergi. Á neðri hæð er baðherbergi og 4 svefnherbergi, auk rúmgóðs fjölskylduherbergis, tvær geymslur og þvottahús með útgengi á lóðina.
Nánari lýsing eignar:
Aðalhæð:
Forstofa með rúmgóðu fatahengi, flísar á gólfi.
Gestasnyrting er innaf forstofu og er hún flísalögð í hólf og gólf.
Eldhús er rúmgott og bjart og allt nýlega endurgert með vönduðum hætti. Eldhúseyja með spanhelluborði og aðstöðu til að matast við. Falleg hvít innrétting með miklu skápaplássi og steinplötur á borðum. Vönduð tæki sem öll fylgja með við sölu. Fllísar og hiti í gólfi.
Stofa og borðstofa eru samliggjandi. Hvíttað parket á gólfum. Í stofunni er arinn. Úr stofu er gengið út á stórar svalir sem vísa móts suðuri og austri með útsýni yfir Borgarvíkina og fjörðinn.
Neðri hæð:
Flísalagðar tröppur liggja milli hæða. Þar eru flísar á palli og svefnherbergisgangi.
Svefnherbergi eru 4, öll með parket á gólfi. Rúmgóðir skápar í hjónaherbergi. Stórt fjölskylduherbergi er á neðri hæðinni með gegnheilt parket á gólfi, nýtist vel sem tómstundaherbergi.
Baðherbergi er fallega endurnýjað, flísalagt í hólf og gólf með góðri innréttingu og vönduðum Grohe tækjum, upphengt salerni. Sturtuklefi með hallandi gólfi og vönduðum blöndunartækjum frá Grohe.
Þvottahús er rúmgott með flísar á gólfi. Þaðan er útgengt á lóðina.
Geymslur eru tvær, flísar á gólfi.
Bílskúr er með flísum á gólfi, rafmagni, heitu og köldu vatni. Bílskúrshurð er rafdrifin en einnig er gengt út um dyr úr bílskúr út á bílastæði. Geymsla er inn af bílskúrnum.
Húsið lítur vel út að utan og því hefur verið vel við haldið. Lóð er fallega gróin. Steypt stétt og hellulagt bílaplan. Sólpallur er framan við húsið með háum skjólveggjum. Steyptar tröppur liggja frá bílastæði niður með húsinu á baklóðina. Köld geymsla er undir tröppunum. Lóðin er frágengin með grasbletti, malarsvæðum og grjóti í bland. Þar er lítil sundlaug sem ekki hefur verið í notkun í einhvern tíma.
Neysluvatnslangir allar endurnýjaðar og settur varmaskiptir. Gluggar og gler endurnýjað að stærstum hluta. Stofur, eldhús og aðalbaðherbergi allt endurnýjað á undanförnum árum.
Nánari upplýsingar veitir Þórarinn Halldór Óðinsson lögg. fasteignasali, í síma 497-0040 eða 865-0350, tölvupóstur thorarinn@fastnes.is.

- Brunabótamat81.900.000 kr.
- Fasteignamat49.250.000 kr.
- Áhvílandi0 kr.
- Skráð12. maí. 2022
- Flettingar5625
- Skoðendur4542
- 239 m²
- Byggt 1976
- 6 herbergi
- 2 baðherbergi
- 4 svefnherbergi
- Þvottahús

Þórarinn Halldór Óðinsson Löggiltur fasteignasali innan félags fasteignasala
Nes fasteignasala ehf
Borgarbraut 57, 310 Borgarnesi
thorarinn@fastnes.is
497-0040












































