Alda Fasteignasala
Laugavegi 182, 105 Reykjavík
5271000 -
Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Halldór Kristján Sigurðsson
Jón Guðni Sandholt




























Oddsholt 12, 805 Selfoss 32.900.000 kr.
58,9 m², sumarhús, 3 herbergi
ALDA fasteignasala kynnir í einkasölu: Fallegt sumarhús með rúmgóðum palli og heitum potti á rólegum stað í Oddsholti 12 við Grímsnes.
Bústaðurinn er í heild sinni 58,9m2 samkvæmt Þjóðskrá og skiptist hann í tvö svefnherbergi, svefnloft, baðherbergi, eldhús, stofu, rúmgóður pallur með heitum pott, tvær geymslur og er hægt að nýta aðra þeirra sem geymslu eða gestarými.
Bústaðurinn stendur á eignarlóð og er stærð lóðar 5.010 m².
Bústaðurinn er rafkyntur, rafmagnsofnar og hitavatnskútur.
Nánari upplýsingar veitir Jón G. Sandholt löggiltur fasteignasali í síma 777-2288 eða jonjr@stakfell.is.
Nánari lýsing:
Forstofa: Flísar á gólfi.
Stofa: Parket á gólfi, útgengt úr stofu á pall sem er rúmgóður með heitum potti.
Hjónaherbergi: Parket á gólfi.
Barnaherbergi: Parket á gólfi.
Svefnloft: Lítið sem er yfir hluta af bústaðnum.
Eldhús: Parket á gólfi.
Baðherbergi: Flísar á gólfi og sturta.
Geymsla: Er fyrir utan hús.
Gestarými/Geymsla: Hægt að nýta sem bæði gestarými eða stóra geymslu.
Nánari upplýsingar veitir Jón G. Sandholt löggiltur fasteignasali í síma 777-2288 eða jonjr@stakfell.is.
Kostnaður kaupanda vegna kaupa: Stimpilgjald kaupsamnings einstaklinga er 0,8% og lögaðila 1,6% af fasteignamati eignar. Lántökugjald getur verið breytilegt eftir lánastofnunum, oftast 1%. Þinglýsingargjald er 2.000 fyrir hvert skjal. Þjónustu- og umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALDA fasteignasala bendir öllum sem hugsa sér að kaupa, að kynna sér vel ástand fasteignarinnar við skoðun fyrir tilboðsgerð og leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf þykir.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Sýna alla lýsingu
Bústaðurinn er í heild sinni 58,9m2 samkvæmt Þjóðskrá og skiptist hann í tvö svefnherbergi, svefnloft, baðherbergi, eldhús, stofu, rúmgóður pallur með heitum pott, tvær geymslur og er hægt að nýta aðra þeirra sem geymslu eða gestarými.
Bústaðurinn stendur á eignarlóð og er stærð lóðar 5.010 m².
Bústaðurinn er rafkyntur, rafmagnsofnar og hitavatnskútur.
Nánari upplýsingar veitir Jón G. Sandholt löggiltur fasteignasali í síma 777-2288 eða jonjr@stakfell.is.
Nánari lýsing:
Forstofa: Flísar á gólfi.
Stofa: Parket á gólfi, útgengt úr stofu á pall sem er rúmgóður með heitum potti.
Hjónaherbergi: Parket á gólfi.
Barnaherbergi: Parket á gólfi.
Svefnloft: Lítið sem er yfir hluta af bústaðnum.
Eldhús: Parket á gólfi.
Baðherbergi: Flísar á gólfi og sturta.
Geymsla: Er fyrir utan hús.
Gestarými/Geymsla: Hægt að nýta sem bæði gestarými eða stóra geymslu.
Nánari upplýsingar veitir Jón G. Sandholt löggiltur fasteignasali í síma 777-2288 eða jonjr@stakfell.is.
Kostnaður kaupanda vegna kaupa: Stimpilgjald kaupsamnings einstaklinga er 0,8% og lögaðila 1,6% af fasteignamati eignar. Lántökugjald getur verið breytilegt eftir lánastofnunum, oftast 1%. Þinglýsingargjald er 2.000 fyrir hvert skjal. Þjónustu- og umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALDA fasteignasala bendir öllum sem hugsa sér að kaupa, að kynna sér vel ástand fasteignarinnar við skoðun fyrir tilboðsgerð og leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf þykir.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

- Brunabótamat24.435.000 kr.
- Fasteignamat16.100.000 kr.
- Áhvílandi0 kr.
- Skráð18. maí. 2022
- Flettingar1906
- Skoðendur1650
- 58,9 m²
- Byggt 1996
- 3 herbergi


























