Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Heimir Hafsteinn Eðvarðsson





Jaðar 24, 311 Borgarnes 5.900.000 kr.
130000 m², lóð, 0 herbergi
Fasteignaland kynnir:
Jaðar 24, landspilda úr jörðinni Ánastaðir, 311, Borgarbyggð.Fasteignaland kynnir: Landspildu úr jörðinni Ánastaðir, 311 Borgarbyggð. Um er ræða Jaðar nr. 24 sem er 13,1 ha og er um 15 min akstur í Borgarnes. Mikil víðsýni, Snæfellsjökull og Grænumýrarvatn er rétt við skikann.
Eigandi er opinn fyrir ýmsum skiptum, bæði ódýrari og dýrari!
Upplýsingar gefa:
Hrannar Jónsson, löggiltur fasteignasali, s. 899 0720, netfang: hrannar@fasteignaland.is

- Brunabótamat0 kr.
- Fasteignamat5.000.000 kr.
- Áhvílandi0 kr.
- Skráð20. maí. 2022
- Flettingar412
- Skoðendur318
- 130000 m²
- 0 herbergi



