Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Kristinn B. Ragnarsson













Hávegur 9, 580 Siglufjörður 9.800.000 kr.
52,6 m², fjölbýlishús, 3 herbergi
Eignastofan fasteignamiðlun kynnir: höfum fengið í einkasölu:
tveggja herbergja íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi við Háveg 9, á Siglufirði.
Íbúðin skiptist í forstofu, stofu, eldhús, svefnherbergi, geymslu og baðherbergi.
Stofa er dúkalögð með gluggum í tvær áttir
Herbergi er lagt plastparketi
Í eldhúsi er gömul innrétting, plasthúðuð og viðar efriskápar. Flísar á milli skápa.
Baðherbergisgólf er flísalagt en flísaplötur á veggjum. Sturta er á baði. Hvít innrétting.
Gluggalaus geymsla. Dúkur á gólfi
Framan við inngang er ágætur sólpallur.
Húsið er að hluta bárujárnsklætt og þarfnast klæðning lagfæringar.
Þak er upprunalegt.
Gluggar gamlir.
Húsið þarnast verulegs viðhalds.
Eignin laus til afhendingar nú þegar.
Upplýsingar gefur Kristinn B. Ragnarsson viðskiptafræðingur / löggiltur fasteignasali í síma 8984125 eða á netfanginu kristinn@eignastofan.is
tveggja herbergja íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi við Háveg 9, á Siglufirði.
Íbúðin skiptist í forstofu, stofu, eldhús, svefnherbergi, geymslu og baðherbergi.
Stofa er dúkalögð með gluggum í tvær áttir
Herbergi er lagt plastparketi
Í eldhúsi er gömul innrétting, plasthúðuð og viðar efriskápar. Flísar á milli skápa.
Baðherbergisgólf er flísalagt en flísaplötur á veggjum. Sturta er á baði. Hvít innrétting.
Gluggalaus geymsla. Dúkur á gólfi
Framan við inngang er ágætur sólpallur.
Húsið er að hluta bárujárnsklætt og þarfnast klæðning lagfæringar.
Þak er upprunalegt.
Gluggar gamlir.
Húsið þarnast verulegs viðhalds.
Eignin laus til afhendingar nú þegar.
Upplýsingar gefur Kristinn B. Ragnarsson viðskiptafræðingur / löggiltur fasteignasali í síma 8984125 eða á netfanginu kristinn@eignastofan.is

- Brunabótamat15.750.000 kr.
- Fasteignamat8.640.000 kr.
- Áhvílandi0 kr.
- Skráð23. maí. 2022
- Flettingar1151
- Skoðendur1047
- 52,6 m²
- Byggt 1926
- 3 herbergi
- 1 baðherbergi
- Sérinngangur
- Þvottahús











