RE/MAX Skeifunni 17, 108 Reykjavík 4777777 - remax.is
Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Ástþór Reynir Guðmundsson
Vigdís R. S. Helgadóttir
Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir
Gylfi Jens Gylfason
Hörður Björnsson
Sigrún Matthea Sigvaldadóttir
Bjarni Blöndal
Sveinn Gíslason
Páll Guðmundsson
Þórarinn Arnar Sævarsson
Guðbjörg Guðmundsdóttir
Berglind Hólm Birgisdóttir
Þorsteinn Gíslason
Magnús Már Lúðvíksson
Guðrún Lilja Tryggvadóttir

Fagrabrekka 17, 200 Kópavogur 127.200.000 kr.

208,9 m², einbýlishús, 5 herbergi

RE/MAX og Dagbjartur Willardsson löggiltur  fasteignasali  kynna einbýlishúsið Fögrubrekku 17 , Kópavogi fnr. 206-0227

Nánari lýsing:
Eignin er skráð samkvæmt Þjóðskrá skráð 208,9 fm og er byggt árið 1967 og er steypt. Húsið er á þremur hæðum og í dag eru þar fjögur svefnherbergi. Húsið hefur fengið gott viðhald í gegnum tíðina og er lóðin snyrtileg og falleg. 

3D - SKOÐAÐU HÚSIÐ Í ÞRÍVÍDDARUPPTÖKU HÉR -  3D

FÁÐU SENT SÖLUYFIRLIT YFIR EIGNINA HÉR.

Aðalhæð:

Aðkoma: Steypt stétt upp að aðal inngangi í húsið. Hellulagt fyrir framan bílskúr og einnig bílastæði austan við inngang. 

Forstofa: Flísar á gólfi. Eldri fataskápur. 

Svefnherbergi: Eitt herbergi er inn af forstofu og er þar parket á gólfi.

Gestasnyrting: Flísalagt gólf. Handlaug og salerni.

Hol: Parket á gólfi. Útgengt á pall úr holi.

Stofa/borðstofa: Parket á gólfi. Hægt væri að opna á milli eldhúss og borðstofu og mynda eitt rými. 

Eldhús: Korkur á gólfi. Eldri hvít/viðar innrétting. Ceramic helluborð með viftu yfir. Electrolux bakaraofn. 


Efrihæð: 

Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf. Sturtuklefi. Innrétting með efri og neðri skápum og spegli á milli. Handklæðaofn og salerni.

Svefnherbergi: Þrjú svefnherbergi eru á hæðinni og er parket á gólfi á þeim öllum. í hjónaherbergi er fataskápur. Úr hjónaherbergi er útgengt á stórar svalir og er búið að teikna viðbyggingu ofan á svalir og voru þær samþykktar á sínum tíma. Fallegt útsýni til norðurs að Esjunni.


Neðri hæð:

Þvottahús: Gott þvottahús með flísum á gólfi. Útegnt er úr þvottahúsi út á framlóð til austurs.

Geymslur: Góðar geymslur eru á jarðhæð hjá þvottahúsi. Flísar á gólfi en teppi er á milli jarðhæðar og aðalhæðar. 

Bílskúr: Bílskúr er samkv. þjóðskrá skráður 30,4 fm en gott vinnurými er við hliðina sem er skráð hjá þjóðskrá sem íbúðarherbergi í kjallara ásamt þvottahúsi alls 51,4 fm. Jarðhæðin er því í heildina skráð 81,8 fm. Hægt væri að byggja yfir svalir og opna miður í bílskúr og útbúa góða íbúðareiningu þar. 

Lóð:  Fallega ræktuð lóð með góðum palli. Gróðurhús er á lóðinni og einnig geymsluskúr á plani á jarðhæð. Tyrftur blettur fyrir aftan húsið.


Húsið er vel staðsett í grónum hlíðum Kópavogs. Eign sem býður upp á mikla möguleika og hægt væri að breyta skipulagi í húsinu eins og myndi henta kaupendum. Til eru teikningar af viðbyggingu yfir svalir í vestur en útgengt er þangað úr hjónaherbergi.


Allar nánari upplýsingar veita Dagbjartur Willardsson lgf. í síma 861-7507 eða daddi@remax.is

Ég býð upp á frítt söluverðmat á þinni eign og veiti góða og lipra þjónustu. 


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. (Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4%)
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. 2.500 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - sjá heimasíður lánastofnanna.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900. kr. m.vsk.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill RE/MAX því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.  

 

Sýna alla lýsingu
Reikna lán
 • Brunabótamat70.800.000 kr.
 • Fasteignamat87.300.000 kr.
 • Áhvílandi0 kr.
 • Skráð25. maí. 2022
 • Flettingar4898
 • Skoðendur4320
 • 208,9 m²
 • Byggt 1967
 • 5 herbergi
 • 2 baðherbergi
 • 4 svefnherbergi
 • Sérinngangur
 • Bílskúr
 • Útsýni
 • Þvottahús

Lánareiknir: 127.200.000 kr. ásett verð
Veljið upphæð útborgunar og lánstíma í árum.
Lántaka: 101.760.000 kr.
Fyrsta eign:
Útborgun: 25.440.000 kr.
Lánstími: 40 ár


Senda fyrirspurn vegna Fagrabrekka, 200 Kópavogur

Verð:127.200.000 kr. Stærð: 178.5 m² Tegund:Einbýli Herbergi: 5
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

RE/MAX

Sími: 4777777
senter@remax.is
remax.is

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Ástþór Reynir Guðmundsson
Vigdís R. S. Helgadóttir
Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir
Gylfi Jens Gylfason
Hörður Björnsson
Sigrún Matthea Sigvaldadóttir
Bjarni Blöndal
Sveinn Gíslason
Páll Guðmundsson
Þórarinn Arnar Sævarsson
Guðbjörg Guðmundsdóttir
Berglind Hólm Birgisdóttir
Þorsteinn Gíslason
Magnús Már Lúðvíksson
Guðrún Lilja Tryggvadóttir

Eignin var skráð 25 maí 2022
Síðast breytt 1 júlí 2022

Senda á vin eignina Fagrabrekka, 200 Kópavogur

Verð:0 kr. Stærð: 178.5 m² Tegund:Einbýli Herbergi: 5
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

RE/MAX

Sími: 4777777
senter@remax.is
http://remax.is

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Ástþór Reynir Guðmundsson
Vigdís R. S. Helgadóttir
Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir
Gylfi Jens Gylfason
Hörður Björnsson
Sigrún Matthea Sigvaldadóttir
Bjarni Blöndal
Sveinn Gíslason
Páll Guðmundsson
Þórarinn Arnar Sævarsson
Guðbjörg Guðmundsdóttir
Berglind Hólm Birgisdóttir
Þorsteinn Gíslason
Magnús Már Lúðvíksson
Guðrún Lilja Tryggvadóttir

Eignin var skráð 25 maí 2022
Síðast breytt 1 júlí 2022

Senda ábendingu á Fasteignir.is

Captcha

Nýtt! Náðu í appið fyrir iPhone símann þinn.

Fasteignir.is

Available in the App Store