Heimaey fasteignasala
Bárustígur 1, 900 Vestmannaeyjar
4811114 -
Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Guðjón Hjörleifsson










Miðheiðarvegur 12A, 801 Selfoss 32.900.000 kr.
61 m², sumarhús, 2 herbergi
Heimaey fasteignasala kynnir sumarhúsið Miðheiðarveg 12 A, Grímsnes- og Grafningshreppi (Lyngberg). Sumarhúsið er 61 m2 að heildarstærð þar af geymsla 2,8 m2. Einnig er útigeymsla óskráð 4,3 m2. Heild 65,3 m2. Eignin er byggð úr timbri árið 1990 og hefur verið sérstaklega vel við haldið. Eignalóð (2.313 m2), hitaveita, rafmagn, heitt og kalt vatn. Komið er inn á sumarbústaðasvæðið í gegn um símahlið. Einstaklega rólegt og gott umhverfi. Starfandi er félag sumarhúsaeigenda í Norðurkotslandi.
Eignin telur:
Anddyri, viðarparket á gólfi
Hol, viðarparket á gólfi
Snyrting, nett innrétting, sturtuklefi, flísaparket á gólfi, viðhaldsfríar plötur á veggjum.
Stofa, viðarparket á gólfi, panill á veggjum og í lofti. Útgangur á afgirtan sólpall úr stofu. Kamína
Setustofa, stækkun úr stofu, viðarparket á gólfi, panill á veggjum og í lofti
Herbergi, viðarparket á gólfi, panill á veggjum og í lofti
Geymsla, 2,8 m2 útigeymsla, sem byggð var árið 1998
Útigeymsla, óskráð 4,3 m2.
Fallegur og vel byggður bústaður á frábærum stað í friðsælu umhverfi.
Stutt í 2 góða golfvelli, Öndverðarnes og Kiðjaberg.
Sýna alla lýsingu
Eignin telur:
Anddyri, viðarparket á gólfi
Hol, viðarparket á gólfi
Snyrting, nett innrétting, sturtuklefi, flísaparket á gólfi, viðhaldsfríar plötur á veggjum.
Stofa, viðarparket á gólfi, panill á veggjum og í lofti. Útgangur á afgirtan sólpall úr stofu. Kamína
Setustofa, stækkun úr stofu, viðarparket á gólfi, panill á veggjum og í lofti
Herbergi, viðarparket á gólfi, panill á veggjum og í lofti
Geymsla, 2,8 m2 útigeymsla, sem byggð var árið 1998
Útigeymsla, óskráð 4,3 m2.
Fallegur og vel byggður bústaður á frábærum stað í friðsælu umhverfi.
Stutt í 2 góða golfvelli, Öndverðarnes og Kiðjaberg.

- Brunabótamat22.862.000 kr.
- Fasteignamat20.800.000 kr.
- Áhvílandi0 kr.
- Skráð 5. jún. 2022
- Flettingar2087
- Skoðendur1842
- 61 m²
- Byggt 1990
- 2 herbergi
- 1 baðherbergi
- 1 svefnherbergi
- Sérinngangur








