








SMOKE HOUSE , 110 Reykjavík Tilboð
444,5 m², atvinnuhúsnæði, herbergi
Croisette Real Estate Partner kynnir:
TIL SÖLU rekstur hins stórglæsilega veitingarstaðar Smoke House.
Til sölu er rekstur veitingastaðarins Smoke house ásamt tæki og tólum. Rekstrinum fylgir leigusamningur sem er 3,5 ár í viðbót eða til 31.05.2026. Salurinn tekur 140 manns í sæti og er lítið svið í innri sal. Mjög stórt eldhús með öllum helstu tækjum s.s. grill, ofn, pizzuofn o.fl. Flottur bar, afgreiðsla og salur. Bæði walk-in kælir og walk-in freezer. Heildar stærð staðar er 444,5fm
Flott tækifæri fyrir góðan rekstraraðila og mikið af tækifærum til að auka söluna.
Nánari upplýsingar veittar í síma 569 9090 og allir@croisette.is
Davíð Ólafsson, löggiltur fasteignasali og leigumiðlari, david@croisette.is S: 766-6633
Ástþór Helgason, astthor@croisette.is S: 898-1005
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Croisette home fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
- Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
- Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
- Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
- Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af væntanlegu brunabótamati, þegar það er lagt á.

- Brunabótamat0 kr.
- Fasteignamat0 kr.
- Áhvílandi0 kr.
- Skráð29. nóv. 2022
- Flettingar588
- Skoðendur504
- 444,5 m²
- herbergi

Davíð Ólafsson Löggiltur fasteignasali innan félags fasteignasala
Croisette Iceland ehf
Hafnarstræti 19 - 101 Reykjavík
david@croisette.is
766-6633






