Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Maríus Sævar Pétursson
Erla María Guðmundsdóttir












Vesturbakki 7, 815 Þorlákshöfn 20.480.000 kr.
71,6 m², atvinnuhúsnæði, 0 herbergi
Eignamiðlun Suðurnesja kynnir TIL SÖLU EÐA LEIGU atvinnuhúsnæði að Vesturbakka 7, Þorlákshöfn
Allar nánari upplýsingar hjá M. Sævar Pétursson sími. 894-2252 netfang es@es.is
Um er að ræða geymsluhúsnæði að Vesturbakka 7, á besta stað við höfnina í Þorláksshöfn.
Húsið skilast í desember 2022.
Nánari lýsing:
Húsið skiptist í 12 einingar. Inntaksrými er í norður enda hússins og er sameiginlegt. Byggingin er á einni hæð. Gólf eru járnbent, staðsteypt og vélslípuð. Gólfin verða máluð með epoxymálningu.
Einingarnar 12 eru að mismunandi stærðum frá 71,6 m2 til 74,6 m2 . Allar einingar eru með ræstivask og hægt að koma fyrir salerni. Lóðin verður malbikuð með nægum bílastæðum. Húsnæðið skilast fullfrágengið með lokaúttekt, byggingarstig 7.
Uppbygging húss:
Húsið er byggt ofan á steypta sökkla með hefðbundinni staðsteyptri plötu.
Útveggir:
Burðargrind hússins er úr límtré, klædd með PIR Quad Core samlokueiningum frá Kingspan. Veggeiningar eru 80mm á þykkt með microrib áferð. Litur RAL 7016. Málningarhúð á veggeiningum er 55 míkron á þykkt og valin sérstaklega til að verjast betur gegn UV-geislun (upplitun) og veðrun.
Milliveggir:
Milliveggir eru úr álstoðum klæddir með spónarplötum og gifsi, einagraðir með steinull. Veggirnir verða sparslaðir og málaðir.
Hurðir:
Innkeyrsluhurðir eru frá Gluggatækni, litur RAL 7016 með samlitum trégluggum. Stærð hurða 380x400. Húsið skilast með vönduðum tré gluggum og hurðum. Litur RAL 7016.
Þak:
Þak er byggt upp með 100mm þykkum PIR Quad Core samlokueiningum frá Kingspan. Málningarhúð 200 míkron. Litur RAL 7016.
Á húsinu hvílir vaskkvöð sem kaupandi yfirtekur.
Allar nánari upplýsingar á skrifstofu okkar að Hafnargötu 50, Reykjanesbæ, og í síma 420-4050.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% ef um er að ræða fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – mismunandi á milli lánastofnana. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 50.000 með vsk, sbr. kauptilboð.
Sýna alla lýsingu
Allar nánari upplýsingar hjá M. Sævar Pétursson sími. 894-2252 netfang es@es.is
Um er að ræða geymsluhúsnæði að Vesturbakka 7, á besta stað við höfnina í Þorláksshöfn.
Húsið skilast í desember 2022.
Nánari lýsing:
Húsið skiptist í 12 einingar. Inntaksrými er í norður enda hússins og er sameiginlegt. Byggingin er á einni hæð. Gólf eru járnbent, staðsteypt og vélslípuð. Gólfin verða máluð með epoxymálningu.
Einingarnar 12 eru að mismunandi stærðum frá 71,6 m2 til 74,6 m2 . Allar einingar eru með ræstivask og hægt að koma fyrir salerni. Lóðin verður malbikuð með nægum bílastæðum. Húsnæðið skilast fullfrágengið með lokaúttekt, byggingarstig 7.
Uppbygging húss:
Húsið er byggt ofan á steypta sökkla með hefðbundinni staðsteyptri plötu.
Útveggir:
Burðargrind hússins er úr límtré, klædd með PIR Quad Core samlokueiningum frá Kingspan. Veggeiningar eru 80mm á þykkt með microrib áferð. Litur RAL 7016. Málningarhúð á veggeiningum er 55 míkron á þykkt og valin sérstaklega til að verjast betur gegn UV-geislun (upplitun) og veðrun.
Milliveggir:
Milliveggir eru úr álstoðum klæddir með spónarplötum og gifsi, einagraðir með steinull. Veggirnir verða sparslaðir og málaðir.
Hurðir:
Innkeyrsluhurðir eru frá Gluggatækni, litur RAL 7016 með samlitum trégluggum. Stærð hurða 380x400. Húsið skilast með vönduðum tré gluggum og hurðum. Litur RAL 7016.
Þak:
Þak er byggt upp með 100mm þykkum PIR Quad Core samlokueiningum frá Kingspan. Málningarhúð 200 míkron. Litur RAL 7016.
Á húsinu hvílir vaskkvöð sem kaupandi yfirtekur.
Allar nánari upplýsingar á skrifstofu okkar að Hafnargötu 50, Reykjanesbæ, og í síma 420-4050.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% ef um er að ræða fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – mismunandi á milli lánastofnana. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 50.000 með vsk, sbr. kauptilboð.

- Brunabótamat0 kr.
- Fasteignamat709.000 kr.
- Áhvílandi0 kr.
- Skráð 5. des. 2022
- Flettingar233
- Skoðendur204
- 71,6 m²
- 0 herbergi
- 1 baðherbergi
- Sérinngangur










