




















Vesturvin 2 - 308 , 101 Reykjavík 124.500.000 kr.
125,5 m², fjölbýlishús, 4 herbergi
Íbúð 308 er 4ra herbergja íbúð á 3. hæð nýtur útsýnis út á flóann og yfir fallegan inngarð þar sem íbúar hafa aðgang að verslun og þjónustu. Íbúðarrýmið skiptist í góða og bjarta stofu/eldhús með útgengi á svalir sem snúa út á sjó og aðrar suðursvalir sem snúa í inngarðinn. Þrjú svefnherbergi, baðherbergi, þvottahervergi og rúmgott anddyri. íbúðin er skráð 125,5 m² með 9,6 m² geymslu. Stæði í bílageymslu merkt B-24 fylgir.
Íbúðirnar afhendast með hágæða ítölskum innréttingum frá Cassina og getur kaupandi valið úr þremur tegundum innréttinga. Vönduð tæki frá Miele og Siemens. Steinborðplötur og gólfsíðir gluggar. Allar íbúðir eru með gólfhita.
Nánar um verkefnið hér á heimasíðu þess HÉR.
Nánari upplýsingar veita sölumenn:
Þórhallur Biering lögg. fasteignasali í síma 8968232 eða thorhallur@miklaborg.is
Þröstur Þórhallsson lögg. fasteignasali í síma 8970634 eða throstur@miklaborg.is
Jón Rafn Valdimarsson lögg. fasteignasali í síma 6955520 eða jon@miklaborg.is
Þórunn Pálsdóttir lögg. fasteignasali í síma 7736000 eða thorunn@miklaborg.is
Gunnar Jónsson lögg. fasteignasali í síma 8995856 eða gunnar@miklaborg.is
Páll Þórólfsson lögg. fasteignasali í síma 8939929 eða pall@miklaborg.is

- Brunabótamat0 kr.
- Fasteignamat0 kr.
- Áhvílandi0 kr.
- Skráð20. jan. 2023
- Flettingar237
- Skoðendur164
- 125,5 m²
- Byggt 2023
- 4 herbergi
- 1 baðherbergi
- 3 svefnherbergi
- Sameiginl. inngangur
- Bílskúr











