Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Halldór Kristján Sigurðsson
Jón Guðni Sandholt






































Flúðasel 91, 109 Reykjavík 67.900.000 kr.
103,4 m², fjölbýlishús, 4 herbergi
*** Eignin er seld ***
ALDA fasteignasala & Erling Proppé kynnir í einkasölu mikið endurnýjaða, glæsilega, fjögurra herbergja íbúð á þriðju hæð ásamt bílastæði í bílahúsi að Flúðaseli 91 í Reykjavík.
Um er að ræða bjarta og fallega eign með glugga á þrjá vegu, búið er að endurnýja íbúðina að mjög miklu leiti, sjá lista að neðan.
Allar nánari upplýsingar veitir Erling Proppé, löggiltur fasteingasali í síma 690-1300 & erling@aldafasteignasala.is
Skv. fasteignaskrá er íbúðin skráð 103,4 m2, þar af er geymsla 6,8 m2. ath. Bílastæði er ekki inni í fermetratölu eignarinnar.
Nánari lýsing eignar:
Andyri með harðparketi á gólfi, gert ráð fyrir rúmgóðum fataskáp.
Stofa með harðparketi á gólfi. Þaðan er útgengt á rúmgóðar svalir, búið er að hanna svalalokanir á húsið.
Eldhús með harðparket á gófi. Þar er nýleg stílhrein hvít innrétting, span helluborð, gufugleypir, innbyggð uppþvottavél, bakaraofn í vinnsluhæð og innbyggður örbylgjuofn þar fyrir ofan sem fylgir, tvöfaldur ísskápur sem fylgir.
Herbergin þrjú eru með harðparketi á gólfi.
Baðherbergi er flísalagt hólf í gólf með einstaklega fallegum flísum úr Álfaborg, innbyggð RAMOND blöndunartæki úr Álfaborg, gólfhiti og gluggi.
Þvottahús er flísalagt hólf í gólf, góð innrétting með skolvask.
Sér geymsla fylgir eigninni, þar er málað gólf og skápar/innrétting.
Í sameign er sameiginleg hjólageymsla.
Sér stæði í bílastæðahúsi þar sem er að finna þvottastæði fyrir bíla.
Nýlegar framkvæmdir sl. ára:
Þak:
Skipt um járn, borð þar sem þurfti og pappa. ca. 2020
Ytra byrði:
Búið er að fara í múrviðgerðir að utan og mála. ca.2020
Gluggar:
Skipt var um eldhúsglugga fyrir nokkrum árum og restinni skipt út ca. 2020
Lagnir:
Nýtt heita og kaldavatnsinntak er í stigaganginum ásamt því að hitaveitugrind hefur verið endurnýjuð.
Gólfefni:
Harðparket var sett á alla íbúðina að undanskyldu þvottahúsi og baðherbergi, þar er flísalagt og hiti í gólfi.
Rafmagn:
Dregið nýtt rafmagn í alla íbúðina.
Nýtt í rafmagnstöflu í íbúð.
Skipt um alla tengla og rofa.
Hurðir:
Skipt um allar innihurðir, hvítar yfirfelldar úr Byko.
Hurð inn í íbúð úr sameign var endurnýjuð fyrir ekki svo löngu síðan og sett eldvarnarhurð.
Eldhús:
Skipt um eldhúsinnréttingu
Skipt um öll eldhústæki, ýmist frá Bosch, Samsung eða Electrolux
Þvottahús:
Flísalagt hólf í gólf, sett upp góð innrétting með vaski.
Ofnar/Gólfhiti:
Allir ofnar í íbúðinni hafa verið endurnýjaðir.
Settur gólfhiti í þvottahús og baðherbergi.
Ýmislegt:
Nýtt dyrasímakerfi með myndavél.
Góð staðsetning þar sem stutt er í skóla, leikskóla og alla helstu þjónustu.
Allar nánari upplýsingar veitir Erling Proppé, löggiltur fasteingasali í síma 690-1300 & erling@aldafasteignasala.is
Kostnaður kaupanda vegna kaupa: Stimpilgjald kaupsamnings einstaklinga er 0,8% og lögaðila 1,6% af fasteignamati eignar. Lántökugjald getur verið breytilegt eftir lánastofnunum, oftast 1%. Þinglýsingargjald er 2.000 fyrir hvert skjal. Þjónustu- og umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALDA fasteignasala bendir öllum sem hugsa sér að kaupa, að kynna sér vel ástand fasteignarinnar við skoðun fyrir tilboðsgerð og leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf þykir.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Sýna alla lýsingu
ALDA fasteignasala & Erling Proppé kynnir í einkasölu mikið endurnýjaða, glæsilega, fjögurra herbergja íbúð á þriðju hæð ásamt bílastæði í bílahúsi að Flúðaseli 91 í Reykjavík.
Um er að ræða bjarta og fallega eign með glugga á þrjá vegu, búið er að endurnýja íbúðina að mjög miklu leiti, sjá lista að neðan.
Allar nánari upplýsingar veitir Erling Proppé, löggiltur fasteingasali í síma 690-1300 & erling@aldafasteignasala.is
Skv. fasteignaskrá er íbúðin skráð 103,4 m2, þar af er geymsla 6,8 m2. ath. Bílastæði er ekki inni í fermetratölu eignarinnar.
Nánari lýsing eignar:
Andyri með harðparketi á gólfi, gert ráð fyrir rúmgóðum fataskáp.
Stofa með harðparketi á gólfi. Þaðan er útgengt á rúmgóðar svalir, búið er að hanna svalalokanir á húsið.
Eldhús með harðparket á gófi. Þar er nýleg stílhrein hvít innrétting, span helluborð, gufugleypir, innbyggð uppþvottavél, bakaraofn í vinnsluhæð og innbyggður örbylgjuofn þar fyrir ofan sem fylgir, tvöfaldur ísskápur sem fylgir.
Herbergin þrjú eru með harðparketi á gólfi.
Baðherbergi er flísalagt hólf í gólf með einstaklega fallegum flísum úr Álfaborg, innbyggð RAMOND blöndunartæki úr Álfaborg, gólfhiti og gluggi.
Þvottahús er flísalagt hólf í gólf, góð innrétting með skolvask.
Sér geymsla fylgir eigninni, þar er málað gólf og skápar/innrétting.
Í sameign er sameiginleg hjólageymsla.
Sér stæði í bílastæðahúsi þar sem er að finna þvottastæði fyrir bíla.
Nýlegar framkvæmdir sl. ára:
Þak:
Skipt um járn, borð þar sem þurfti og pappa. ca. 2020
Ytra byrði:
Búið er að fara í múrviðgerðir að utan og mála. ca.2020
Gluggar:
Skipt var um eldhúsglugga fyrir nokkrum árum og restinni skipt út ca. 2020
Lagnir:
Nýtt heita og kaldavatnsinntak er í stigaganginum ásamt því að hitaveitugrind hefur verið endurnýjuð.
Gólfefni:
Harðparket var sett á alla íbúðina að undanskyldu þvottahúsi og baðherbergi, þar er flísalagt og hiti í gólfi.
Rafmagn:
Dregið nýtt rafmagn í alla íbúðina.
Nýtt í rafmagnstöflu í íbúð.
Skipt um alla tengla og rofa.
Hurðir:
Skipt um allar innihurðir, hvítar yfirfelldar úr Byko.
Hurð inn í íbúð úr sameign var endurnýjuð fyrir ekki svo löngu síðan og sett eldvarnarhurð.
Eldhús:
Skipt um eldhúsinnréttingu
Skipt um öll eldhústæki, ýmist frá Bosch, Samsung eða Electrolux
Þvottahús:
Flísalagt hólf í gólf, sett upp góð innrétting með vaski.
Ofnar/Gólfhiti:
Allir ofnar í íbúðinni hafa verið endurnýjaðir.
Settur gólfhiti í þvottahús og baðherbergi.
Ýmislegt:
Nýtt dyrasímakerfi með myndavél.
Góð staðsetning þar sem stutt er í skóla, leikskóla og alla helstu þjónustu.
Allar nánari upplýsingar veitir Erling Proppé, löggiltur fasteingasali í síma 690-1300 & erling@aldafasteignasala.is
Kostnaður kaupanda vegna kaupa: Stimpilgjald kaupsamnings einstaklinga er 0,8% og lögaðila 1,6% af fasteignamati eignar. Lántökugjald getur verið breytilegt eftir lánastofnunum, oftast 1%. Þinglýsingargjald er 2.000 fyrir hvert skjal. Þjónustu- og umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALDA fasteignasala bendir öllum sem hugsa sér að kaupa, að kynna sér vel ástand fasteignarinnar við skoðun fyrir tilboðsgerð og leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf þykir.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

- Brunabótamat47.930.000 kr.
- Fasteignamat50.750.000 kr.
- Áhvílandi0 kr.
- Skráð26. jan. 2023
- Flettingar2929
- Skoðendur2483
- 103,4 m²
- Byggt 1976
- 4 herbergi
- 1 baðherbergi
- 3 svefnherbergi
- Sameiginl. inngangur
- Bílastæði
- Laus strax
- Þvottahús




































