Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Sigurður Sveinn Sigurðsson

Björn Davíðsson
































Skálagerði 5, 600 Akureyri 104.900.000 kr.
244,4 m², einbýlishús, 7 herbergi
Skálagerði 5 - Vel staðsett 6-7 herbergja einbýlishús með bílskúr og á 2 hæðum innst í lítilli botnlangagötu á Brekkunni - stærð 244,4 m²
Eignin skiptist með eftirtöldum hætti,
Neðri hæð, 102,3 m²: Forstofa, köld geymsla, gangur/hol, svefnherbergi, þvottahús, geymslur og bílskúr með geymslu inn af.
Efri hæð, 142,1 m²: Forstofa/aðalinngangur, snyrting, eldhús, borðstofa, stofa, sjónvarpshol, gangur, baðherbergi, tvö barnaherbergi og hjónaherbergi með fataherbergi.
Forstofurnar eru tvær, aðalinngangurinn er á efri hæðinni og þar eru flísar á gólfi. Önnur forstofa er á neðri hæðinni og þar er teppi á gólfi.
Eldhús, eldri viðar innrétting með flísum á milli skápa og parket á gólfi. Ágætur borðkrókur með glugga til austurs.
Stofa og borðstofa eru í opnu rými með parketi á gólfi og gluggum til þriggja átta. Loft í stofu er tekið upp.
Sjónvarpshol og gangur eru með parketi á gólfi. Úr sjónvarpsholinu er hurð út á timbur verönd sem snýr í suðvestur.
Svefnherbergin eru fjögur, þrjú barnaherbergi og hjónaherbergi með rúmgóðu fataherbergi. Parket og dúkur eru á gólfum í herbergjum á efri hæð og plast parket á neðri hæð. Möguleiki er að breyta fataherbergi í barnaherbergi.
Baðherbergi er flísalagt bæði gólf og veggir, með ljósri innréttingu, wc, baðkari, sturtu og opnanlegum glugga.
Lítil snyrting er á efri hæðinni við hliðina á forstofu með flísum á gólfi, handlaug, wc og glugga. Lúga er í loftinu upp á loft.
Gangur og hol á neðri hæðinni eru með plast parketi á gólfi og innfelldum skápum.
Nokkrar geymslur eru á neðri hæðinni þar á meðal kalt búr.
Þvottahús er með lökkuðu gólfi og neðri skápum.
Bílskúr og geymsla inn af bílskúr eru skráð 44,9 m² að stærð og með lökkuðu gólfi. Innkeyrsluhurð er með rafdrifnum opnara. Fyrir framan bílskúr er hellulagt bílaplan með hitalögnum í.
Annað
- Köld geymsla er undir stiga að aðalinngangi.
- Geymsluskúr og gróðurhús eru á baklóðinni.
- Eignin er í einkasölu
Sýna alla lýsingu
Eignin skiptist með eftirtöldum hætti,
Neðri hæð, 102,3 m²: Forstofa, köld geymsla, gangur/hol, svefnherbergi, þvottahús, geymslur og bílskúr með geymslu inn af.
Efri hæð, 142,1 m²: Forstofa/aðalinngangur, snyrting, eldhús, borðstofa, stofa, sjónvarpshol, gangur, baðherbergi, tvö barnaherbergi og hjónaherbergi með fataherbergi.
Forstofurnar eru tvær, aðalinngangurinn er á efri hæðinni og þar eru flísar á gólfi. Önnur forstofa er á neðri hæðinni og þar er teppi á gólfi.
Eldhús, eldri viðar innrétting með flísum á milli skápa og parket á gólfi. Ágætur borðkrókur með glugga til austurs.
Stofa og borðstofa eru í opnu rými með parketi á gólfi og gluggum til þriggja átta. Loft í stofu er tekið upp.
Sjónvarpshol og gangur eru með parketi á gólfi. Úr sjónvarpsholinu er hurð út á timbur verönd sem snýr í suðvestur.
Svefnherbergin eru fjögur, þrjú barnaherbergi og hjónaherbergi með rúmgóðu fataherbergi. Parket og dúkur eru á gólfum í herbergjum á efri hæð og plast parket á neðri hæð. Möguleiki er að breyta fataherbergi í barnaherbergi.
Baðherbergi er flísalagt bæði gólf og veggir, með ljósri innréttingu, wc, baðkari, sturtu og opnanlegum glugga.
Lítil snyrting er á efri hæðinni við hliðina á forstofu með flísum á gólfi, handlaug, wc og glugga. Lúga er í loftinu upp á loft.
Gangur og hol á neðri hæðinni eru með plast parketi á gólfi og innfelldum skápum.
Nokkrar geymslur eru á neðri hæðinni þar á meðal kalt búr.
Þvottahús er með lökkuðu gólfi og neðri skápum.
Bílskúr og geymsla inn af bílskúr eru skráð 44,9 m² að stærð og með lökkuðu gólfi. Innkeyrsluhurð er með rafdrifnum opnara. Fyrir framan bílskúr er hellulagt bílaplan með hitalögnum í.
Annað
- Köld geymsla er undir stiga að aðalinngangi.
- Geymsluskúr og gróðurhús eru á baklóðinni.
- Eignin er í einkasölu

- Brunabótamat95.900.000 kr.
- Fasteignamat85.300.000 kr.
- Áhvílandi0 kr.
- Skráð28. jan. 2023
- Flettingar1426
- Skoðendur1229
- 244,4 m²
- Byggt 1975
- 7 herbergi
- 2 baðherbergi
- 4 svefnherbergi
- Útsýni
- Þvottahús






























