Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Hannes Steindórsson

Diðrik Stefánsson

Sigríður Agnes Sigurðardóttir

Bogi Molby Pétursson

Guðrún Antonsdóttir

Heimir Hallgrímsson

Hrafnkell P. H. Pálmason

Viðar Marinósson

Elías Haraldsson

Sigrún Ragna Sigurðardóttir

Erla Dröfn Magnúsdóttir

Kristján Þórir Hauksson

Albert Bjarni Úlfarsson

































Lyngás 1c, 210 Garðabær 77.900.000 kr.
118,7 m², fjölbýlishús, 5 herbergi
LIND fasteignasala og Helga Pálsdóttir löggiltur fasteignasali kynnir sérlega fallega, rúmgóða og bjarta 118,7 m2 5. herbergja endaíbúð á 2. hæð í nýlegu lyftuhúsi á besta stað í Lyngás 1C í Garðabænum. Stæði í bílahúsi fylgir (innangengt úr lyftu) . Fallegt útsýni til Snæfellsjökuls, Esjunnar og víðar. Gott aðgengi og næg bílastæði. Samkvæmt FMR er íbúðarhlutinn 109,2 m2 auk 9,5 m2 geymslu. Eignin er laus við kaupsamning .
* 4 svefnherbergi
* Fallegt útsýni
* stæði í bílageymslu
Nánari lýsing.
Forstofa með harðparketi á gólfi og fataskáp.
Barnaherbergin eru þrjú með harðparketi á gólfi og fataskápum.
Hjónaherbergi með harðparketi á gólfi og fataskáp
Eldhúsið er opið inn í stofu með fallegri innréttingu með efri og neðri skápum og ljúflokunum á skúffum, innbyggð uppþvottavél og gert er ráð fyrir ísskáp í innréttingu , keramik helluborð með viftuháf yfir. Harðparket á gólfi.
Stofa/borðstofa með harðparketi á gólfi og útgengi út á svalir til vesturs með fallegu útsýni.
Baðherbergið er mjög rúmgott með flísalögðu gólfi og veggjum, baðkar með sturtuaðstöðu, innrétting með efri skáp með speglahurðum með led lýsingu, stór ryksuguskápur, upphengt salerni og handklæðaofn, tengi fyrir þvottavél og þurrkara, borðplata og þvottasnúrur.
Geymsla er í sameign.
Búið er að leggja lagnir fyrir hleðslustöðvar fyrir rafbíla fyrir öll stæði í bílakjallara. Góð hefðbundin sameign.Garðurinn er snyrtilegur með leiktækjum.
Þetta er vel staðsett eign í vinsælu og góðu hverfi í Garðabæ. Stutt í alla helstu þjónustu, leik- og grunnskóla, íþróttastarf, sundlaug, matvöruverslanir ofl.Allar upplýsingar um eignina veitir Helga Pálsdóttir fasteignasali í síma 822 2123 eða helga@fastlind.is
Sýna alla lýsingu
* 4 svefnherbergi
* Fallegt útsýni
* stæði í bílageymslu
Nánari lýsing.
Forstofa með harðparketi á gólfi og fataskáp.
Barnaherbergin eru þrjú með harðparketi á gólfi og fataskápum.
Hjónaherbergi með harðparketi á gólfi og fataskáp
Eldhúsið er opið inn í stofu með fallegri innréttingu með efri og neðri skápum og ljúflokunum á skúffum, innbyggð uppþvottavél og gert er ráð fyrir ísskáp í innréttingu , keramik helluborð með viftuháf yfir. Harðparket á gólfi.
Stofa/borðstofa með harðparketi á gólfi og útgengi út á svalir til vesturs með fallegu útsýni.
Baðherbergið er mjög rúmgott með flísalögðu gólfi og veggjum, baðkar með sturtuaðstöðu, innrétting með efri skáp með speglahurðum með led lýsingu, stór ryksuguskápur, upphengt salerni og handklæðaofn, tengi fyrir þvottavél og þurrkara, borðplata og þvottasnúrur.
Geymsla er í sameign.
Búið er að leggja lagnir fyrir hleðslustöðvar fyrir rafbíla fyrir öll stæði í bílakjallara. Góð hefðbundin sameign.Garðurinn er snyrtilegur með leiktækjum.
Þetta er vel staðsett eign í vinsælu og góðu hverfi í Garðabæ. Stutt í alla helstu þjónustu, leik- og grunnskóla, íþróttastarf, sundlaug, matvöruverslanir ofl.Allar upplýsingar um eignina veitir Helga Pálsdóttir fasteignasali í síma 822 2123 eða helga@fastlind.is

- Brunabótamat60.570.000 kr.
- Fasteignamat76.500.000 kr.
- Áhvílandi0 kr.
- Skráð 5. feb. 2023
- Flettingar1400
- Skoðendur1037
- 118,7 m²
- Byggt 2015
- 5 herbergi
- 1 baðherbergi
- 4 svefnherbergi
- Bílastæði
- Lyfta
- Laus strax
- Útsýni
- Þvottahús































