Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Víðir Arnar Kristjánsson

Haukur Halldórsson

Árni Helgason

Aðalsteinn Bjarnason








































Sílatjörn 14, 800 Selfoss 72.900.000 kr.
148,4 m², raðhús, 4 herbergi
Domusnova, Haukur Páll Ægisson, löggiltur fasteignasali kynna, fjögurra herbergja raðhús í grónu hverfi sem staðsett er skammt frá Sunnulækjarskóla.
Um er að ræða steypt hús sem byggt var árið 1989. Samkvæmt fmr þá skiptist íbúðin í 123 m², bílskúr 25.4 m² eða samtals 148.4 m².
Eignin skiptist í forstofu, hol/borðstofu, stofu, eldhús, þvottahús/geymslu, þrjú svefnherbergi, baðherbergi og bílskúr.
Nánari lýsing
Forstofa er flísalögð með fataskáp.
Stofa er björt með glugga sem snúa til suðurs.
Hol/borðstofa er rúmgóð í miðrými hússins.
Eldhús er með hvítri mattri innréttingu og viðarlituðum handföngum. Upphengdir skápar eru fyrir ofan innréttinguna og því ágætt skápapláss í eldhúsinu.
Baðherbergi er með hvítri fallegri og rúmgóðri innréttingu með stórum spegli. Upphengdu salerni, stórum handklæðaofni, baðkari og sturtuklefa.
Svefnherbergi I er rúmgott með stórum innbyggðum fataskáp.
Svefnherbergi II er rúmgott með fataskáp.
Svefnherbergi III er rúmgott með fataskáp.
Þvottahús/geymsla er rúmgott með upphengdum hillum, vinnuborði og vask.
Bílskúr er steyptu gólfi.
Gólfefni, flísar eru á forstofu og baðherbergi, dúkur er í geymslu/þvottahúsi og parket er á alrými og herbergjum.
Garður/bifreiðastæði. Garður er með litlum sólpalli sem snýr til suðurs og bifreiðaplan er malbikað.
Eignin er í göngufæri frá leikskólanum Hulduheimum, Sunnulækjarskóla og Fjölbrautaskóla Suðurlands.
Áhugaverð eign sem vert er að skoða.
Nánari upplýsingar veita:
Haukur Páll Ægisson löggiltur fasteignasali / s.7729970 / hp@domusnova.is
Skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Sýna alla lýsingu
Um er að ræða steypt hús sem byggt var árið 1989. Samkvæmt fmr þá skiptist íbúðin í 123 m², bílskúr 25.4 m² eða samtals 148.4 m².
Eignin skiptist í forstofu, hol/borðstofu, stofu, eldhús, þvottahús/geymslu, þrjú svefnherbergi, baðherbergi og bílskúr.
Nánari lýsing
Forstofa er flísalögð með fataskáp.
Stofa er björt með glugga sem snúa til suðurs.
Hol/borðstofa er rúmgóð í miðrými hússins.
Eldhús er með hvítri mattri innréttingu og viðarlituðum handföngum. Upphengdir skápar eru fyrir ofan innréttinguna og því ágætt skápapláss í eldhúsinu.
Baðherbergi er með hvítri fallegri og rúmgóðri innréttingu með stórum spegli. Upphengdu salerni, stórum handklæðaofni, baðkari og sturtuklefa.
Svefnherbergi I er rúmgott með stórum innbyggðum fataskáp.
Svefnherbergi II er rúmgott með fataskáp.
Svefnherbergi III er rúmgott með fataskáp.
Þvottahús/geymsla er rúmgott með upphengdum hillum, vinnuborði og vask.
Bílskúr er steyptu gólfi.
Gólfefni, flísar eru á forstofu og baðherbergi, dúkur er í geymslu/þvottahúsi og parket er á alrými og herbergjum.
Garður/bifreiðastæði. Garður er með litlum sólpalli sem snýr til suðurs og bifreiðaplan er malbikað.
Eignin er í göngufæri frá leikskólanum Hulduheimum, Sunnulækjarskóla og Fjölbrautaskóla Suðurlands.
Áhugaverð eign sem vert er að skoða.
Nánari upplýsingar veita:
Haukur Páll Ægisson löggiltur fasteignasali / s.7729970 / hp@domusnova.is
Skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:

- Brunabótamat70.900.000 kr.
- Fasteignamat65.050.000 kr.
- Áhvílandi0 kr.
- Skráð 4. mar. 2023
- Flettingar782
- Skoðendur658
- 148,4 m²
- Byggt 1989
- 4 herbergi
- 1 baðherbergi
- 3 svefnherbergi
- Sérinngangur
- Bílskúr
- Þvottahús






































