Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Sverrir Kristinsson

Kjartan Hallgeirsson

Hilmar Þór Hafsteinsson

Guðlaugur Ingi Guðlaugsson

Magnea Sverrisdóttir

Brynjar Þór Sumarliðason

Daði Hafþórsson

Bjarni Tómas Jónsson

Herdís Valb. Hölludóttir

Ólafur H. Guðgeirsson

Þóra Birgisdóttir

Gunnar Helgi Einarsson

Kári Sighvatsson

Unnar Kjartansson

Lárus Ómarsson

Ragnhildur Anna Gunnarsdóttir

Rögnvaldur Örn Jónsson

Gunnar Bergmann Jónsson

Anna Þrúður Guðbjörnsdóttir








































Markarvegur 16, 108 Reykjavík 93.900.000 kr.
144,9 m², fjölbýlishús, 4 herbergi
Eignamiðlun kynnir:
Markarvegur 16 er falleg, björt og vel skipulögð fjögurra herbergja íbúð í eftirsóttu fimm íbúða fjölbýli á frábærum stað, neðst í Fossvoginum ásamt bílskúr.Ein íbúð á hverjum palli og gluggar á þrjá vegu.
*Smelltu hér til að sækja söluyfirlit.*
Eignin er skráð sem hér segir hjá Þjóðskrá: Fastanr. 203-6532, nánar tiltekið eign merkt 02-01.
Íbúðin er skráð 111,5 fm og sérgeymsla í sameign ( sem er 7,3 fm skv teikningu en er ekki skáð í fermetratölu).
Eigninni fylgir bílskúr merktur 01-02, annar frá húsi, stærð bílskúrs er 26,2 fm, birt heildarstærð íbúðar og bilskúrs er 137.7 fm skv. HSM (Þjóðskrá). En með geymslu er heildarstærð 144,9 fm.
Nýting fermetra er mjög góð og barnaherbergin eru rúmgóð. Suðursvalir og fallegur og skjólgóður garður með gróðri allt í kringum húsið. Falleg eign á einum besta stað í Fossvogi þar sem stutt er í alla þjónustu, skóla, leikskóla, verslun og samgöngur. Jafnsléttir hjólastígar í grunnskóla og ekki þarf að fara yfir neina umferðargötu.
Nánari lýsing:
Anddyrið er með flísum á gólfi og góðum fataskápum. Stofan/borðstofan er rúmgóð og björt með parket á gólfi og góðum gluggum til suðurs. Útgengt út á svalir. Eldhúsið er með sérsmíðaðri beyki eldhúsinnréttingu með góðu skápaplássi, inn af eldhúsi er þvotthús/búr með glugga. Eldhúskrókur við glugga með fallegu útsýni.
Hjónaherbergi er með parket á gólfi og góðum fataskápum.
Svefnherbergi II er með parket á gólfi og góðum fataskápum.
Svefnherbergi III er með parket á gólfi og góðum fataskápum.
Baðherbergið er flísalagt með sturtu, baðkari og fallegri innréttingu. Stór gluggi á baði.
Þvottahúsið/búr er inn af eldhúsinu með vask og góðu geymslurými.
Sér geymsla með opnanlegum gluggum, dúk á gólfi og hefur verið nýtt sem aukaherbergi.
Bílskúr með hita og rafmagni, flísar á gólfi og rafmangshurð. Hann er mjög rúmgóður og til viðbótar er stórt milliloft.
Sameign er flísalögð og mjög snyrtileg, þar er sameiginleg geymsla, þvottahús og hjóla-vagngeymsla.
Nýlegar framkvæmdir á eigninni:
Múrviðgerðir að utan, skipt um gler þar sem þurfti og settir nýir listar á glugga og gluggar málaðir.
Skipt um járn á þki, þakkantur og klæðning endurnýjuð sem og rennur.
Stigahús er nýmálað og teppalagt.
Nánari upplýsingar veita:
Þóra Birgisdóttir Lögg. fasteignasali í síma 777-2882 eða thora@eignamidlun.is
Kjartan Hallgeirson Lögg. fasteignasali, í síma 824-9093, eða kjartan@eignamidlun.is
eða skrifstofa Eignamiðlunar í síma 588-9090
***
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum.
Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.
Heimasíða Eignamiðlunar
Eignamiðlun á Facebook

- Brunabótamat60.900.000 kr.
- Fasteignamat75.750.000 kr.
- Áhvílandi0 kr.
- Skráð14. mar. 2023
- Flettingar6119
- Skoðendur4925
- 144,9 m²
- Byggt 1983
- 4 herbergi
- 1 baðherbergi
- 3 svefnherbergi
- Sameiginl. inngangur
- Bílskúr
- Þvottahús

Þóra Birgisdóttir Löggiltur fasteignasali innan félags fasteignasala
Eignamiðlun
Grensásvegi 11, 108 Reykjavík
thora@eignamidlun.is
777-2882






































