






























Urðarbrunnur 23 íb 201, 113 Reykjavík 90.900.000 kr.
122,2 m², hæð, 4 herbergi
Íbúðin er í dag nánast tilbúni til afhendingar. Lóðarfrágangur bíður vorsins.
Nánari lýsing:
Komið er inn í anddyri með fataskápum. Stofa og eldhús mynda saman opið, stórt og fallegt rými með stórum gluggum og útsýni. Góð eldhúsinnrétting með eyju og vönduð tæki. Svalir eru stórar og sólríkar. Svefnherbergin þrjú eru rúmgóð með fataskápum. Baðherbergið er með fínni innréttingu, glugga, vegghengdu salerni og stórri flísalagðri sturtu. Sér þvottahús innan íbúðar. 16,2 fm geymsla fylgja eigninni.
Innréttingar eru frá HTH, Innihurðir hvítar frá Parka. Vönduð hreinlætistæki og eldhústæki.
Fallegar flísar eru á baðherbergi, stór sturta með vatnshalla og góðu aðgengi.
Húsið er viðhaldslétt, staðsteypt, einangrað að utan og klætt. Gluggar eru ál/tré frá Byko.
Við hönnun hússins er lögð áhersla á góða nýtingu fermetra með tilliti til innra skipulags og að sjónrænt myndi húsið góða heildarmynd og að samræmi sé í efnis og litavali.
Lóð skilast frágengin skv. lóðarteikningu og skilalýsingu.
Þetta eru nýjar og vel skipulagðar íbúðir með fallegu útsýni.
Allar upplýsingar veitir Atli fasteignasali í síma 899-1178 eða atli@miklaborg.is

- Brunabótamat0 kr.
- Fasteignamat5.460.000 kr.
- Áhvílandi0 kr.
- Skráð18. mar. 2023
- Flettingar250
- Skoðendur183
- 122,2 m²
- 4 herbergi
- 1 baðherbergi
- 3 svefnherbergi
- Sameiginl. inngangur





















