Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Halla Unnur Helgadóttir

Elín Urður Hrafnberg




































Digranesvegur 75, 200 Kópavogur 118.900.000 kr.
150,8 m², einbýlishús, 4 herbergi
Gimli fasteignasala og Ólafur B Blöndal löggiltur fasteignasai kynna:
DIGRANESVEGUR 75 - EINBÝLI Á EINNI HÆÐ / "SIGVALDAHÚS"
Fallegt og einstaklega vel skipulagt alls 150,8 fm steinsteypt einbýli með þ.a 26,8 fm bílskúr og til viðbótar ca. 15 fm óskráð útigeymsla.
Húsið er teiknað 1956 af Sigvalda Thordarsyni og er að miklu leyti í upphaflegu horfi hvað varðar innviði, innréttingar, tæki og fl.sem allt er í mjög góðu standi og hefur töluverðan sjarma, fallegar tekkhurðir og fl. frá 6. áratugnum.
Að utan er húsið í mjög góðu ástandi og hefur fengið gott viðhald.
Lóðin er alls 815 fm, einstaklega falleg og vel hirt, snýr til suðurs með plássgóðu bílaplani. Vegna lóðarstærðar eru líkur á að hægt sé að fá samþykkta stækkun á húsinu.
NÁNARI LÝSING:
Forstofa með fallegri tekkútidyrahurð. Flísar á gólfi, fatahengi og fellistigi upp í mjög plássgott risloft.
Hol í miðju hússins þaðan sem gengið er í flestar vistarverur.
Mjög rúmgóð og björt stofa sem nýtist sem borðstofa, setustofa og sjónvarpsstofa. Stórir suðurgluggar, mjög falleg upphafleg viðarklæðning í loftum með koparnöglum og tekkhillur á veggjum í hluta stofu.
Eldhúsið er með upphaflegri innréttingu, mjög rúmgott og er auðvelt að opna það inn í stofuna á allavega tvo vegu.
Inn af eldhúsi er mjög rúmgott þvottahús með útgengi í bakgarðinn þaðan sem stutt er í bæði bílskúrinn og útilgeymsluna.
Innaf þvottahúsi er svo rúmgóð geymsla.
Svefnherbergisálman er með tveimur mjög rúmgóðum barnaherbergjum með skápum.
Hjónaherbergið er mjög rúmgott, einnig með fataskápum.
Baðherbergið er upphaflegt með mjög fallegum "retro" flísum, baðkar og gluggi.
Bílskúrinn er frístandandi í mjög góðu standi, rafmagn, renandi vatn, búið að endurnýja og setja hurð með rafmagnsopnara ásamt því að gönguhurð er á hliðinni.
Möguleiki að breyta bílskúr í litla íbúð.
Nánari upplýsingar veitir Ólafur Björn Blöndal Löggiltur fasteigna-, fyrirtækja og skipasali, í síma milli kl. 9:00 og 17:00 alla virka daga. 6900811, eða sendu fyrirspurn með tölvupósti til olafur@gimli.is
Gimli er ein af elstu starfandi fasteignasölum landsins, stofnuð 1982 og fagnaði því 40 ára starfsafmæli á árinu 2022. Leiðarljós Gimli er heiðarleiki og traust. Gimli, gerir betur...
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Gimli fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.Þinglýsingargjald hvers skjals er kr. 2.700,- .Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.
Sýna alla lýsingu
DIGRANESVEGUR 75 - EINBÝLI Á EINNI HÆÐ / "SIGVALDAHÚS"
Fallegt og einstaklega vel skipulagt alls 150,8 fm steinsteypt einbýli með þ.a 26,8 fm bílskúr og til viðbótar ca. 15 fm óskráð útigeymsla.
Húsið er teiknað 1956 af Sigvalda Thordarsyni og er að miklu leyti í upphaflegu horfi hvað varðar innviði, innréttingar, tæki og fl.sem allt er í mjög góðu standi og hefur töluverðan sjarma, fallegar tekkhurðir og fl. frá 6. áratugnum.
Að utan er húsið í mjög góðu ástandi og hefur fengið gott viðhald.
Lóðin er alls 815 fm, einstaklega falleg og vel hirt, snýr til suðurs með plássgóðu bílaplani. Vegna lóðarstærðar eru líkur á að hægt sé að fá samþykkta stækkun á húsinu.
NÁNARI LÝSING:
Forstofa með fallegri tekkútidyrahurð. Flísar á gólfi, fatahengi og fellistigi upp í mjög plássgott risloft.
Hol í miðju hússins þaðan sem gengið er í flestar vistarverur.
Mjög rúmgóð og björt stofa sem nýtist sem borðstofa, setustofa og sjónvarpsstofa. Stórir suðurgluggar, mjög falleg upphafleg viðarklæðning í loftum með koparnöglum og tekkhillur á veggjum í hluta stofu.
Eldhúsið er með upphaflegri innréttingu, mjög rúmgott og er auðvelt að opna það inn í stofuna á allavega tvo vegu.
Inn af eldhúsi er mjög rúmgott þvottahús með útgengi í bakgarðinn þaðan sem stutt er í bæði bílskúrinn og útilgeymsluna.
Innaf þvottahúsi er svo rúmgóð geymsla.
Svefnherbergisálman er með tveimur mjög rúmgóðum barnaherbergjum með skápum.
Hjónaherbergið er mjög rúmgott, einnig með fataskápum.
Baðherbergið er upphaflegt með mjög fallegum "retro" flísum, baðkar og gluggi.
Bílskúrinn er frístandandi í mjög góðu standi, rafmagn, renandi vatn, búið að endurnýja og setja hurð með rafmagnsopnara ásamt því að gönguhurð er á hliðinni.
Möguleiki að breyta bílskúr í litla íbúð.
Nánari upplýsingar veitir Ólafur Björn Blöndal Löggiltur fasteigna-, fyrirtækja og skipasali, í síma milli kl. 9:00 og 17:00 alla virka daga. 6900811, eða sendu fyrirspurn með tölvupósti til olafur@gimli.is
Gimli er ein af elstu starfandi fasteignasölum landsins, stofnuð 1982 og fagnaði því 40 ára starfsafmæli á árinu 2022. Leiðarljós Gimli er heiðarleiki og traust. Gimli, gerir betur...
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Gimli fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.Þinglýsingargjald hvers skjals er kr. 2.700,- .Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

- Brunabótamat63.240.000 kr.
- Fasteignamat95.300.000 kr.
- Áhvílandi0 kr.
- Skráð28. mar. 2023
- Flettingar1743
- Skoðendur1543
- 150,8 m²
- Byggt 1950
- 4 herbergi
- 1 baðherbergi
- 3 svefnherbergi
- Bílskúr
- Þvottahús


































