HÚS fasteignasala
Austurvegi 26, 800 Selfoss - Útibú: Strandvegi 43a, Vestmannaeyjum, Hlíðasmára 2 Kópavogi
4971155 - www.husfasteign.is
Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Snorri Sigurfinnsson

Loftur Erlingsson

Halldóra Kristín Ágústsdóttir

Steindór Guðmundsson




























Snorrastaðir 0, 806 Selfoss 19.900.000 kr.
41,9 m², sumarhús, 2 herbergi
Hafsteinn Þorvaldsson löggiltur fasteignasali ásamt HÚS fasteignasölu kynna í einkasölu lítinn, gamlan og notalegan A-bústað, 32 fm byggður árið 1973. Hann stendur á skógi vaxinni eignalóð, 3500 fm í Snorrastaðaskógi. Lítið gestahús og geymsla. Aðeins 55 mín. akstur frá höfuðborgarsvæðinu. Hringihlið lokar af sumarhúsabyggðina. Stutt frá Laugarvatni þar sem er öll almenn þjónusta, verslun, sundlaug o.fl. Einnig stutt að sækja frístundir s.s. veiði, golf og fallegar gönguleiðir. Húsið er kynnt með olíuofni og rafmagn er við lóðamörk. Upplagt hús fyrir þá sem vilja losna frá ys og þys hversdagsins og bregða sér aftur í tímann. Húsið teiknaði Jón Kaldal.
Nánari lýsing:
Húsið telur lítið eldhús, stofu og úr henni er útgengt á sólpall. Tvö svefnrými eru í risi hússins. Pallur er við inngang hússins og að litlu gestahúsi. Salernisaðstaða er í geymslu við húsið. Húsið er gamalt og þarfnast endurbóta þrátt fyrir að vera ágætt m.v. aldur þess. Lóðin er öll skógi vaxin.
Hringið og bókið skoðun.
Nánari upplýsingar veita Hafsteinn Þorvaldsson viðskiptafræðingur/löggiltur fasteigna,- og skipasali s. 891-8891, hafsteinn@husfasteign.is og
Snorri Sigurfinnsson, löggiltur fasteignasali s. 8648090 eða snorri@husfasteign.is
"Okkar fagmennska eru þínir hagsmunir"
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati. (0,4% fyrstu kaup, 1,6% lögaðilar)
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar, almennt 0.5 - 1.5 % af höfuðstól skuldabréfs, Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. Kauptilboð
Skoðunarskylda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill HÚS fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Sýna alla lýsingu
Nánari lýsing:
Húsið telur lítið eldhús, stofu og úr henni er útgengt á sólpall. Tvö svefnrými eru í risi hússins. Pallur er við inngang hússins og að litlu gestahúsi. Salernisaðstaða er í geymslu við húsið. Húsið er gamalt og þarfnast endurbóta þrátt fyrir að vera ágætt m.v. aldur þess. Lóðin er öll skógi vaxin.
Hringið og bókið skoðun.
Nánari upplýsingar veita Hafsteinn Þorvaldsson viðskiptafræðingur/löggiltur fasteigna,- og skipasali s. 891-8891, hafsteinn@husfasteign.is og
Snorri Sigurfinnsson, löggiltur fasteignasali s. 8648090 eða snorri@husfasteign.is
"Okkar fagmennska eru þínir hagsmunir"
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati. (0,4% fyrstu kaup, 1,6% lögaðilar)
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar, almennt 0.5 - 1.5 % af höfuðstól skuldabréfs, Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. Kauptilboð
Skoðunarskylda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill HÚS fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

- Brunabótamat16.290.000 kr.
- Fasteignamat11.450.000 kr.
- Áhvílandi0 kr.
- Skráð28. mar. 2023
- Flettingar3171
- Skoðendur2723
- 41,9 m²
- Byggt 1973
- 2 herbergi
- Sérinngangur


























