.jpg)






























Leifsgata 11, 101 Reykjavík 99.800.000 kr.
122,9 m², fjölbýlishús, 3 herbergi
Ath. Seljandi skoðar skipti á minni eignum og/eða að önnur skipti.
Íbúðin skiptist í anddyri, tvö svefnherbergi, geymsla sem nýtist sem skrifstofa, eldhús, stofu/borðstofu og baðherbergi. Þá fylgir íbúðinni jafnframt hlutdeild í sameiginlegri hjóla- og vagnageymslu.
Samkvæmt Þjóðskrá Íslands er birt flatarmál eignarinnar 122,90 fermetrar, þar af er bílskúrinn 32,0 fermetrar.
Nánari lýsing:
Stofa/borðstofa: Bjart og gott rými með glugga í tvær áttir. Gott pláss fyrir borðstofuborð.
Hjónaherbergi: Einstaklega stórt herbergi með innfelldum skápum með góðu skápaplássi.
Eldhús: Nýleg og snyrtileg hvít, háglans eldhúsinnrétting með ágætis skápaplássi. Bakaraofn, helluborð, innbyggð uppþvottavél og nýleg blöndunartæki. Borðkrókur í eldhúsinu og gluggar í tvær áttir.
Svefnherbergi: Parket á gólfi og pláss fyrir fataskáp.
Geymsla/skrifstofa: Gluggalaust herbergi sem nýtist sem skrifstofa í dag.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf. Snyrtileg baðinnrétting við vask með skúffum. Walk-in sturta
Bílskúr: 32,0 fermetra bílskúr er innréttaður sem íbúð. Um er að ræða uþb. 18,0 fermetra alrými með eldhúskrók, baðherbergi og geymsla, samtals uþb. 32,0 fermetrar.
Annað:
Um er að ræða frábærlega vel staðsetta eign í miðbæ Reykjavíkur, en stutt er í alla helstu þjónustu, skóla og leikskóla.
Nánari upplýsingar veitir:
Baldur Jezorski - löggiltur fasteignasali
baldur@fastgardur.is / sími 450-0000
Instagram: Baldur fasteignasali
Netverðmat: Smelltu hér til að sjá hvers virði eignin þín er.
Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.Fasteignasalan Garður bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupa:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, afsali, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
www.fastgardur.is | Bæjarhraun 12 | 220 Hafnafjörður | Fasteignasalan Garður

- Brunabótamat43.730.000 kr.
- Fasteignamat73.500.000 kr.
- Áhvílandi0 kr.
- Skráð17. sep. 2023
- Flettingar3386
- Skoðendur2792
- 122,9 m²
- Byggt 1937
- 3 herbergi
- 1 baðherbergi
- 2 svefnherbergi
- Sameiginl. inngangur
- Bílskúr
- Þvottahús

Baldur Jezorski Löggiltur fasteignasali innan félags fasteignasala
Fasteignasalan Garður
Bæjarhrauni 12, 220 Hafnarfjörður
baldur@fastgardur.is
776-0615
























