Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Magnús Leopoldsson
Vista
svg

21059

svg

22104  Skoðendur

svg

Skráð  25. nóv. 2011

lóð

Eystri-Lyngar

881 Kirkjubæjarklaustur

Tilboð

Fasteignanúmer

F2189168

Fasteignamat

134.000 kr.

Brunabótamat

0 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
0 m²
svg
0 herb.

Lýsing

Fasteignamiðstöðin er með til sölu eignina Eystri-Lyngar, 881 Kirkjubæjarklaustri - Skaftárhreppi. Fastanúmer 218-9168, landnúmer 163332.
Jörðin er í heild talin vera 400 hektarar að flatarmáli. Til sölu eru 33,34% af heildareigninni.
Land og staðhættir: Jörðin er staðsett vestarlega í Meðallandi, stutt frá kirkjustaðnum Langholti. Land er víða vel gróið á þessu svæði en á því skiptast á grónir flákar og sandar. Miklar sandfjörur, Meðallandssandur liggur rétt sunnan og austan byggðar á þessu svæði. Samkvæmt lýsingu eiganda renna nokkrir lækir um landið, en einnig mun nokkuð um minni tjarnir og minni vötn á svæðinu. Talsvert vatn rennur um svæðið, en það mun eins og fleirri vatnsföll í Meðallandi, ættað úr Skaftá og rennur undan Eldhrauninu sem liggur rétt norðan og vestan byggðar í Meðallandi. Eignarhluti Eystri Lynga sem selja á, samsvarar um 133 hektörum lands, en jörðin Eystri Lyngar er óskipt sameign fjögurra aðila. Eignarhlutföll skiptast niður í 50%; 8,33%; 8,33% og 33,34%, en síðastnefndi hlutinn er sá sem selja á. Enginn forkaupsréttur er fyrir hendi á þessari eign. Engin mannvirki eru á landinu í eigu seljanda, en einn af eigendum á þar hús og býr á staðnum. Örstutt á Klaustur og í bestu sjóbirtingsveiði á suðurlandi ( Grenlækur, Eldvatn, Vatnamót ofl.) 

Tilvísunarnúmer: 10-1467.

Nánari upplýsingar á skrifstofu Fasteignamiðstöðvarinnar, Hlíðarsmára 17 201 Kópavogi - sími: 550 3000
tölvupóstfang:  fasteignamidstodin@fasteignamidstodin.is  / leiga@fasteignamidstodin.is
Sjá einnig: fasteignamidstodin.is / jardir.is / fasteignir.is / mbl.is/fasteignir
Eftir lokun skiptiborðs:
Magnús Leópoldsson lögg. fasteignasali sími: 550 3000 og 892 6000 - tölvupóstfang magnus@fasteignamidstodin.is
Guðrún Olsen síma 550 3000 - tölvupóstfang gudrun@fasteignamidstodin.is            
María Magnúsdóttir lögfræðingur gsm: 899 5600 - tölvupóstfang maria@fasteignamidstodin.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% - 0,8% hjá einstaklingum og 1,6% hjá lögaðilum af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðflutningsskjölum, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,0 - 1,8% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. þjónustusamning.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár,
til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta
fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Fasteignamiðstöðin

Fasteignamiðstöðin

Hlíðasmára 17, 200 Kópavogur
Fasteignamiðstöðin

Fasteignamiðstöðin

Hlíðasmára 17, 200 Kópavogur