Lind fasteignasala ehf. Hlíðasmára 6, 201 Kópavogur 5107900 - www.fastlind.is
Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Hannes Steindórsson
Þórunn Gísladóttir
Albert Bjarni Úlfarsson
Helga Pálsdóttir

Ásakór 13, 203 Kópavogur 57.500.000 kr.

140,4 m², fjölbýlishús, 4 herbergi

LIND FASTEIGNASALA KYNNIR:  Björt og glæsileg 4-5 herbergja íbúð á  2. hæð í norður en 1. í suðvestur í 6.hæða lyftuhúsi við Ásakór 13. 

Eignin skiptist í forstofu, tvö barnaherbergi, hjónaherbergi, stofau, borðstofu, eldhús, baðherbergi, þvottahúsið og bílastæði í bílakjallara ásamt sérgeymslu.

Nánari lýsing: 
Glæný sérsmíðuð, eldhússinnrétting, hvítlökkuð/sprautuð, hvítt Korían á vinnuborðum, í vaski og í tvöföldum búrskáp, eins á eldunareyju og öllum sökklum. Led-vinnulýsing er yfir vinnuborðum og í búrskáp, eins undir vinnueyju. Hún er með ílangri eldunarhellu frá Miele og eins bakarofn, sem hefur aukið innra rými, nýjustu tæki frá Miele. 5 sæti eru við eldunareyjuna. Stálhöldur á innréttigum og stæði fyrir tvöfaldan ísskáp. Korían á þroskuldi út á stórar svalir með viðarklæðningu.
Mjög góðir klæðaskápar eru í öllum þremur herbergjum, sem eru stór og sérstök stærð er á hjónaherbergi.
Stórt baðherbergi með mjög góðri innréttingu, vaski og baði m/sturtu, upphengt salerni, það er flísalag með hvítum glansandi flísum í hólf og gólf og stórt þvottahús með mjög góðri innréttingu, stæði fyrir þvottavél og þurrkara og vaskur. Flísar eru á gólfum í baðherbergi og þvottahúsi. Eins parket er í öllu alrými; eldhús, borðstofa og stofa, herbergjum og forstofu, sem er lokuð af m/mjög góðum fataskápum. Inn af henni er stórt svefnherbergi.
Mjög góð geymsla íbúðar er í sameign á jarðhæð, hjóla-og vagnageymsla með útgengi á lóð, með hellulögðum stíg.
 
Húsið er allt ný-yfirfarið af Verkís frá árinu 2016-17 . Það er allt nýmálað að uta, gluggar, veggir og inn á öllum svölum. Ný hurð, breið og há er inn í bílastæðishús, sem einnig er ný-yfirfarið af Verkís. Bílastæði eru djúp og góð. Þvottaaðstaða fyrir bifreiðar, hjól, hjólavagna og barnavagna.
Stór og falleg, fullfrágengin lóð er sameiginleg með Ásakór 15.

ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITIR GUNNAR VALSSON LÖGG.FASTEIGNASALI Í SÍMA 699-3702 / GUNNAR@FASTLIND.IS
 

Reikna lán
 • Brunabótamat46.170.000 kr.
 • Fasteignamat44.400.000 kr.
 • Áhvílandi0 kr.
 • Skráð 9. okt. 2018
 • Flettingar3192
 • Skoðendur3358
 • 140,4 m²
 • Byggt 2007
 • 4 herbergi
 • 1 baðherbergi
 • 3 svefnherbergi
 • Sameiginl. inngangur
 • Svalir
 • Lyfta
 • Þvottahús


Senda fyrirspurn vegna Ásakór, 203 Kópavogur

Verð:57.500.000 kr. Stærð: 140.4 m² Tegund:Fjölbýlishús Herbergi: 4
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

Lind fasteignasala ehf.

Sími: 5107900
lind@fastlind.is
www.fastlind.is

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Hannes Steindórsson
Þórunn Gísladóttir
Albert Bjarni Úlfarsson
Helga Pálsdóttir

Eignin var skráð 9 október 2018
Síðast breytt 11 október 2018

Senda á vin eignina Ásakór, 203 Kópavogur

Verð:0 kr. Stærð: 140.4 m² Tegund:Fjölbýlishús Herbergi: 4
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

Lind fasteignasala ehf.

Sími: 5107900
lind@fastlind.is
http://www.fastlind.is

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Hannes Steindórsson
Þórunn Gísladóttir
Albert Bjarni Úlfarsson
Helga Pálsdóttir

Eignin var skráð 9 október 2018
Síðast breytt 11 október 2018

Senda ábendingu á Fasteignir.is

Captcha

Nýtt! Náðu í appið fyrir iPhone símann þinn.

Fasteignir.is

Available in the App Store