Tröð fasteignasala Skipholti 50b, 105 Reykjavík 5112900 - www.trod.is
Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Jón G Briem

Holtagarðar 10, 104 Reykjavík Tilboð

1396 m², atvinnuhúsnæði, 0 herbergi

Tröð og Leigulistinn s: 511-2900 kynna til leigu verslunarhúsnæði 500 og allt að 1500 fm.

Um er að ræða 1396 m2 verslunarhúsnæði á 1. hæð að Holtagörðum í Reykjavík, sem eru í alfaraleið og eru staðsettir við eina helstu stofnæð borgarinnar. Verslunarrýmið er á fyrstu hæð með sérinngangi beint frá bílastæði. Stór gluggafrontur, rýmið er afhent tilbúið til innréttinga með nýmáluðum sléttum veggjum og loftum. Grunnlýsing er til staðar og leigusali mun aðlaga húskerfi að fyrirhugaðri notkun. Laust til afhendingar haustið 2023.

Leigusali hefur undirritað nýja leigusamninga við þrjá af stærstu aðilunum á íslenskum skó- og tískuvörumarkaði um húsnæði í Holtagörðum. Gert er ráð fyrir að nýjar verslanir opni á árinu frá NTC, S4S og Fötum og skóm, sem rekur m.a. Herralagerinn. Þá hefur einnig verið endurnýjaður leigusamningur við Bónus sem flytur sig um set innan Holtagarða og opnar nýja tvöfalt stærri verslun. Nú stendur yfir endurnýjun neðri hæðar hússins. Aðkoma viðskiptavina og gangar á fyrstu hæð fá algjöra yfirhalningu. Settir verða nokkrir nýir inngangar á húsið til að bæta flæði og tengja það betur við bílastæðið. Rúllurampur milli hæða verður fjarlægður ásamt því að lyftum og stiga verður bætt við.

Í Holtagörðum er að finna fjölbreytta verslun og þjónustu. Eftir breytingar verða í húsinu, þá verða til viðbótar við ofangreindar verslanir, Bakarameistarinn og Dýraríkið á fyrstu hæð auk Fakó, Reebok Fitness og Dorma á annarri hæð. 
Frábær aðkoma og yfir 800 bílastæði.  Áhugasamir hafið samband við sölumenn okkar í s. 511-2900 og pantið skoðun.


Tröð.is .............. slóðin að réttu eigninni.

Sýna alla lýsingu
Reikna lán
  • Brunabótamat0 kr.
  • Fasteignamat0 kr.
  • Áhvílandi0 kr.
  • Skráð24. nóv. 2011
  • Flettingar30835
  • Skoðendur11220
  • 1396 m²
  • Byggt 1975
  • 0 herbergi



Senda fyrirspurn vegna Holtagarðar, 104 Reykjavík

Verð:Tilboð Stærð: 1396 m² Tegund:Atvinnuhúsnæði Herbergi: 0
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

Tröð fasteignasala

Sími: 5112900
trod@trod.is
www.trod.is

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Jón G Briem

Eignin var skráð 24 nóvember 2011
Síðast breytt 30 mars 2023

Senda á vin eignina Holtagarðar, 104 Reykjavík

Verð:Tilboð Stærð: 1396 m² Tegund:Atvinnuhúsnæði Herbergi: 0
Captcha

* Það sem er stjörnumerkt verður að fylla út til þess að skráning verði tekin gild.

Tröð fasteignasala

Sími: 5112900
trod@trod.is
http://www.trod.is

Fasteignasalar innan Félags fasteignasala
Jón G Briem

Eignin var skráð 24 nóvember 2011
Síðast breytt 30 mars 2023

Senda ábendingu á Fasteignir.is

Captcha

Nýtt! Náðu í appið fyrir iPhone símann þinn.

Fasteignir.is

Available in the App Store