Lýsing
AFLMARK ehf.
Skipasala og kvótamiðlun.
Sími: +354 567-7200
GSM: +354 845-3090
Vilhjálmur Ólafsson löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali.
Fyrirspurnir sendist á villo@aflmark.is
Þessi bátur er seldur/This boat is sold.
Aflmark ehf er með til sölu dragnótabátinn Ísey EA-40. Sk.nr. 1458.
Ísey EA sem staðsett er í Hafnarfirði er smíðaður árið 1976 og endurbyggður 2005 og er vel tækjum búinn til dragnótaveiða.
Þetta er mjög vel útbúinn bátur og vel um genginn.
Báturinn er 159,87 brt., mesta lengd er skráð 26,92 m. og breidd 5,9 m.
Vélbúnaður:
Vél bátsins er Caterpillar árg. 1975 og er sögð tæp 500 hö.
Vélin var tekinn upp árið 2020.
Vinnuhraði 8 -10 mílur.
Ljósavél frá Caterpillar er í bátnum.
Þessi bátur er einstakur að því leiti að það þarf ekki vélstjóra og dugar að skipstjóri sé með vélarvarðaréttindi.
Í bátnum eru öll helstu siglingatæki:
Dýptarmælir. Þarna var engu til sparað. Furuno.
Straummælir.
Radar.
VHF talstöð 2 stk.
GPS áttaviti.
Sjálfstýring.
GPS tæki.
Áttaviti.
Örbylgjuofn.
Ísskápur.
Útvarp.
Sími og internet.
Siglingatölva Mac sea time zero.
Veiðarfæri:
Þessi bátur er útbúinn á dragnót. Honum fylgir dragnætur og tóg á tromlum.
Nánari upplýsingar eru gefnar hjá Aflmark ehf í síma 567-7200.
www.aflmark.is
Aflmark skipa og bátasala
Lögg. skipasali
Vilhjálmur Ólafsson
villo@aflmark.is
Fyrirvari;
Þessi bátur hefur ekki verið söluskoðaður samkv. lögum nr. 70/2015 um sölu fasteigna og skipa af löggildum fasteigna- og skipasala Aflmarks ehf.
Einungis er um að ræða yfirborðsskoðun en ekki prufukeyrslu á vélum eða tækjum. Enda hafa fasteigna- og skipasalar almennt ekki vélfræðiþekkingu á borð við vélstjóra til að framkvæma slíka skoðun.
Lýsing bátsins hér að ofan er algjörlega á ábyrgð eigenda.