Lýsing
AFLMARK ehf.
Skipasala og kvótamiðlun.
Sími: +354 567-7200
GSM: +354 845-3090
Vilhjálmur Ólafsson löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali.
Fyrirspurnir sendist á villo@aflmark.is
Aflmark ehf er með til sölu Cleopatra 31L. Svipur ÍS 83 . Sk.nr. 2384.
Svipur er frambyggður plastbátur útbúinn sem handfærabátur.
Smíðaður hjá Trefjum í Hafnarfirði árið 1999 og er lengdur 28 bátur. (31L).
Báturinn var tekin í stórslipp í Trefjum vorið 2023
Aðalmál:
8,41 bt.
Lengd 9,51 m
Breidd 3,0 m
Dýpt 1,15 m.
Ganghraði er 22 mílur á fullri keyrslu.
Vélbúnaður:
Ný aðalvél er í bátnum FTP N67 6,7 Liter 420 hö (árg 2023).
Vélin er keyrð nokkur hundruð tíma.
ZF Gír var upptekinn 2021 af Bæti ehf.
Rafgeymar voru endurnýjaðir 2022.
Dekkbúnaður:
Stjórntæki á dekki í borðstokk SB megin. Sjálfstýring / útistýri.
Tæki:
Báturinn er vel útbúinn siglingatækjum (Furuno tæki að mestu), GPS kompás, Cetrek sjálfstýring og nýleg stýrisdæla (2022)
Tvær talstöðvar eru í bátnum (önnur Sailor) og útvarp.
Miðstöðvarhitun fram í lúkar.
Áriðill 24V / 230V.
Öryggisbúnaður bátsins kemur frá Viking.
Öryggisbúnaður:
Gúmmíbjörgunarbátur 4 manna.
Slökkvikerfi í vélarrúmi
Hand slökkvitæki.
2 stk björgunarbúningar
Bjargvesti.
Íbúðir:
Örbylgjuofn
Kaffikanna
Vaskur
Salerni er með aðgengi frá dekki
Ásett verð fyrir bátinn er Kr. 24.990.000.
Nánari upplýsingar eru gefnar hjá Aflmark ehf í síma 567-7200.
www.aflmark.is
Aflmark skipa og bátasala
Lögg. skipasali
Vilhjálmur Ólafsson
villo@aflmark.is
Fyrirvari;
Þessi bátur hefur verið söluskoðaður samkv. lögum nr. 70/2015 um sölu fasteigna og skipa af löggildum fasteigna- og skipasala Aflmarks ehf.
Athyggli er vakinn á að einungis er um að ræða yfirborðsskoðun en ekki prufukeyrslu á tækjum eða vélum undir álagi. Enda hafa fasteigna- og skipasalar almennt ekki vélfræðiþekkingu á borð við vélstjóra til að framkvæma slíka álagsskoðun.
Lýsing bátsins hér að ofan hefur verið samþykkt af eigenda.
Væntanlegir tilboðsgjafar eru eindregið hvattir til að skoða bátinn vel fyrir tilboðsgerð og prufa allar vélar og tæki fyrir afhendingu.
Aflmark ehf lýsir af höndum sér öllum kröfum vegna leyndra galla er upp kunna að koma eftir afhendingu þessa báts.