Lýsing
VERÐ: TILBOÐ
Heimaey fasteignasala kynnir skipið Glófaxa VE 300 skskr.nr. 2956. Skipið er 10,5 brúttótonn skv. Fiskistofu. Glófaxi er skráður krókaaflamarksbátur með krókaaflamarksleyfi innan fiskveiðilögsögu. Frábær strandveiðibátur.
Nýr plastbátur smíðaður í Bretlandi. Lengd skips 10,2 m. skv. Fiskisstofu en mesta lengd er 10, 6 m. Breidd skips 3,39 m. Kjölur lagður árið 2017.
Lokið við smíði og frágang hér á landi árið 2021. Haffæriskírteini 2021. Olíutankur 1500 L.
Vatnstankur 42 L. Lestin rúmar kör fyrir ca. 5. tonn af fiski. Tveir startgeymar og tveir neyslugeymar. Vickers glussakerfi fyrir línu- og netaveiðar. Bátnum geta fylgt 5 DNG rúllur ef þannig semst.
Nánari lýsing:
Vél: John Deere árg. 2021, 400 hestöfl, 2800 RPM, 298 kw.
Gír ZF með snuði
Vinnuhraði 14 - 16 mílur
Vélin hefur verið keyrð u.þ.b. 150 tíma
Hliðarskrúfa að framan
Furuona dýptarmælir
Time Zero Siglingatölva
Furuno Radar. Loftnet Comrod
Furuno VHF talstöð
Furuno SC-70 GPS áttaviti
Furuno sjálfstýring
GPS tæki. Áttaviti
2 reykskynjarar
1 Hitaskynjari
Viðvörunarbúnaðar varðandi sjó í vél
Örbylgjuofn / vaskur / útvarp
Legubekkir í lúkkar
Ais
Útistýri og inngjöf
Webasto
Ný smúldæla
2 Nýir björgunargallar
2 ný björgunarvesti
Inverter 3.300 w
Björgungarbátur með Sigmund S 4000 sleppibúnaði
Dekk sem rúmar 4 þrjúhundruð lítra kör og 1 fimmhundruð lítra kar
WC
Myndavél í vatnsheldu húsi uppi á brú, og einnig myndavél í vél
Nýtt haffæriskírteini
Verð - TILBOÐ
Sjá nánar á: https://heimaey.net/soluskra/eign/559194