Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Kristinn B. Ragnarsson
Vista
svg

3575

svg

3143  Skoðendur

svg

Skráð  25. jan. 2020

fjölbýlishús

Vista Bella golf course Capri VII

953 Spánn - Costa Blanca

19.000.000 kr.

231.707 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F9000039

Fasteignamat

0 kr.

Brunabótamat

0 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
Byggt 2021
svg
82 m²
svg
3 herb.
svg
2 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Þvottahús

Lýsing

Sólarhús kynna höfum til sölu: fallegar íbúðir á VISTABELLA GOLF HOMES SVÆÐINU,  5 mínútur frá LOS MONTESINOS, 15 mínútur í TORREVIEJA, og 19 km til GUARDAMAR og LA MATA STRANDAR.  Þessi staður er að verða mjög vinsæll með nýjum 18 holu golfvelli. Í nokkra mínútna göngufjarlægð er stórmarkaður, apótek, verslanir, barir og veitingastaðir. 30 mínútna akstur á flugvöllinn í Alicante.  Nú er kominn tími til að eignast góða íbúð á frábærum stað og njóta allra þeirra kosta sem svæðið hefur upp á að bjóða.  Íbúðirnar heita CAPRI og eru með 2 svefnherbergjum, 2 baðherbergjum. Jarðhæð hefur sér garð og efri hæðin er líka með 2 svefnherbergjum og 2 baðherbergjum með stórum þaksvölum. Það er sameiginleg stór sundlaug, pre install loftræsting. Ef þú vilt búa til heimili fyrir sjálfan þig og fjölskyldu þína, þar sem þú getur notið lífsgæða sem Costa Blanca býður upp á, veitir umhverfi Vistabella og Orihuela Costa (nálægt Alicante - Spánn) allt sem þú þarft, sól, sjó og golf. Vistabella Golf Homes er umkringd sveit og náttúru, eru íbúðir, einbýlishús, lúxus einbýlishús við golfvöllinn. Golfvöllurin er mjög þægilegur að spila bæði fyrir vana og byrjendur. Sameining náttúrunnar og staðsetning húsa gerir Vistabella meira en bara golfvöll, landslagið er mjög fallegt með meira en 34 hektara af  trjátegundum og runnum. Frá hendi golfmeistarans Manuel Piñero, fyrrum leikmanns Evrópumótaraðarinnar í golfi, meistari Dunhill golfbikarins og fulltrúa Ryder bikarsins fyrir Spán, hefur honum tekist að hanna virkilega góðann golfvöll bæði fyrir vana jafnt sem byrjendur.  
Upplýsingar veitir Kristinn B. Ragnarsson viðskiptafræðingur/löggiltur fasteignasali í síma 8984125 eða á netfanginu kristinn@solarhus.is. Gengi 136.
Kíktu á heimasíðu okkar solarhus.is
Höfum selt fasteignir á Spáni frá árinu 2001.

Kostnaður við kaup eignar á Spáni:
10% virðisaukasattur af kaupverði eignar
2,5-3% skáningar- og notarygjald reiknast af kaupverði vegna þinglýsingar afsal
1,5% þinglýsingargjald vegna lána,reiknast af lánsfjárhæð
1% lántökugjald vegna lána, reiknast af lánsfjárhæð
500-900€ kostnaður vegna vatns-og rafmagnsinntaks vegna nýbyggingar.
200-400€ kostnaður við verðmat eignar, ef lán er tekið í banka.
150€ er kostnaður vegna stofnunar á kennitölu á Spáni (NIE númer)
Spánn: Vistabella Golf Homes

 

Eignastofan fasteignamiðlun

Skeifan 11a, 108 Reykjavík
phone

Eignastofan fasteignamiðlun

Skeifan 11a, 108 Reykjavík
phone