Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Ástþór Reynir Guðmundsson
Vigdís R. S. Helgadóttir
Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir
Gylfi Jens Gylfason
Sigrún Matthea Sigvaldadóttir
Sveinn Gíslason
Páll Guðmundsson
Þórarinn Arnar Sævarsson
Berglind Hólm Birgisdóttir
Þorsteinn Gíslason
Guðrún Lilja Tryggvadóttir
Brynjar Ingólfsson
Guðný Þorsteinsdóttir
Bjarni Blöndal
Þorsteinn Ólafs
Þórdís Björk Davíðsdóttir
Vista
svg

1025

svg

838  Skoðendur

svg

Skráð  11. apr. 2025

fjölbýlishús

Hafnarbraut 12C

200 Kópavogur

80.900.000 kr.

925.629 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2510833

Fasteignamat

72.200.000 kr.

Brunabótamat

57.580.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2020
svg
87,4 m²
svg
2 herb.
svg
1 baðherb.
svg
1 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Útsýni
svg
Sameiginl. inngangur
svg
Bílastæði
svg
Lyfta

Lýsing

RE/MAX ásamt Þórdísi Björk Davíðsdóttur löggiltum fasteignasala kynna:
Rúmgóða og einstaklega fallega tveggja herbergja íbúð með sjávarsýn af þak svölum á Kársnesinu. (sjá allar upplýsingar um Kársnesið)
Íbúðin er einstaklega björt, með aukinni lofthæð, fallegu útsýni – þar á meðal sjávarsýn – og einstaklega góðri nýtingu rýma.
Samkvæmt skráningu HMS er birt flatarmál eignarinnar 87,4 fm sem skiptist í íbúðarrými 77,7 fm (0503) , geymsla 9,7 fm (0544)
tvennar svalir (0521) og (0514). 
Allar nánari upplýsingar og bókun á skoðun veitir Þórdís Björk löggiltur fasteigna- og skipasali s: 862-1914 á milli kl. 10 og 18 alla virka daga eða á netfangið thordis@remax.is

SMELLTU HÉR og þú færð SÖLUYFIRLIT SAMSTUNDIS 

* Hús byggt 2021 - einn eigandi  
* Tvennar svalir - þar af þaksvalir með útsýni
* Öll rými íbúðar eru sérlega rúmgóð
* Góðar og vandaðar innréttingar
* Sérmerkt bílastæði í bílageymslu - búið að draga fyrir hleðslusöð
* Frábær staðsetning


SMELLTU HÉR og skoðaðu þessa eign í 3-D, þrívíðu umhverfi.
   3D = OPIÐ HÚS ÞEGAR ÞÉR HENTAR
   Ekki þarf sérstakt forrit til að skoða eignina í 3D.



Innan íbúðar er:
Forstofa, þvottahús, eldhús, samliggjandi stofa og borðstofa, svefnherbergi og baðherbergi.
Forstofa er með góðum fataskápum og flísum á gólfi. Útgengt er úr forstofunni á þaksvalir til norðurs.
Inn af forstofunni er rúmgott þvottahús með handklæðaofni, góðri innréttingu með vaski, góðu vinnuborði og geymsluplássi. Tengi fyrir bæði þvottavél og þurrkara og er gert ráð fyrir barkalausum þurrkara.
Stofa, borðstofa og eldhús eru í opnu rúmgóðu og björtu samliggjandi rými.
Í eldhúsinu 
er falleg ljós innrétting með innbyggðum ísskáp og upp þvottavél, bakaraofn er veggfastur, helluborð er í veggfastri eyjunni m/rými fyrir ca 3-4 hástóla og er háfur fyrir ofan helluborð. Gluggi er til norðurs í eldhúsi en til suðurs í stofu. Útgengi á skjólsælar suður-svalir er úr stofunni. Innfelld lýsing setur nútímalegan og fágaðan svip á rýmin.
Svefnherbergið er mjög rúmgott með góðum fataskápum og glugga til suðurs.
Baðherbergið er með vandaðri innréttingu, walk-in sturtu, upphengdu salerni, handklæðaofni og flísalagt í hólf og gólf.
Gólfefni íbúðar: eru harðparket á allri íbúðinni utan votrýma og forstofu þar sem eru flísar.
Tvennar svalir fylgja íbúðinni:
- Suðursvalir – 7,8 fm, skjólgóðar og sólríkar - útgengi úr stofu.
- Norðursvalir (þaksvalir) – 14,6 fm, með einstöku útsýni, m.a. til sjávar - útgengi úr forstofu íbúðar.
Í sameign er:
- Sérgeymsla íbúðar sem er 9,7 fm með aukinni lofthæð og hjóla- og vagnageymsla.
- Sérmerkt bílastæði íbúðar í bílageymslu merkt N09 einstaklega vel staðsett við inngang í húsið H12C. Búið er að leggja fyrir rafhleðslustöð í stæðið sem eykur enn á þægindin fyrir rafbílaeigendur.

Um er að ræða einstaklega vandaða, bjarta og rúmgóða íbúð á efstu hæð fjölbýlishúsi með lyftu. 
Staðsetningin er frábær – í nýlegu og eftirsóttu hverfi í Kópavogi með stutt aðgengi að helstu þjónustu, fallegar gönguleiðir út á Kársnesið og ekki skemmir fyrir að Sky Lagoon er í göngufæri.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill því RE/MAX skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 

- Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
- Ertu í söluhugleyðingum? Smelltu HÉR til að fá frítt verðmat.

 
Heimasíða RE/MAX

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
·      Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% (0,4% ef um fyrstu kaup er að ræða) og 1,6% (ef lögaðilar)af heildarfasteignamati.
·      Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
·      Lántökugjald lánastofnunar - samkvæmt gjaldskrá lánastofnunar.
·      Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk
 

RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
9. apr. 2021
49.700.000 kr.
53.900.000 kr.
87.4 m²
616.705 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone