Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Eiríkur Svanur Sigfússon
Aron Freyr Eiríksson
Melkorka Guðmundsdóttir
Kristófer Fannar Guðmundsson
Svala Haraldsdóttir
Stefán Rafn Sigurmannsson
Vista
svg

3434

svg

2811  Skoðendur

svg

Skráð  6. nóv. 2024

raðhús

Stekkjarberg 9

221 Hafnarfjörður

142.800.000 kr.

811.825 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2524214

Fasteignamat

126.100.000 kr.

Brunabótamat

102.700.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2022
svg
175,9 m²
svg
5 herb.
svg
2 baðherb.
svg
4 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Bílskúr
svg
Sérinngangur

Lýsing

Stekkjarberg 9C, glæsilegt 175,9 fm endaraðhús sem skiptist í 149,0 fm íbúðarhluta og 26,9 fm sérstæðan bílskúr. Húsið er afar vel staðsett í Setberginu í Hafnarfirði, þar sem stutt er í alla helstu þjónustu. Snyrtileg aðkoma að húsinu þar sem fallegri lýsingu hefur verið komið fyrir á gangveginum að eigninni. Húsið er klætt að utan og með ál tré gluggum, falleg eign sem vert er að skoða.

- Innréttingar frá HTH
- Flísar frá Álfaborg
- Corestone borðplötur
- Hurðir frá Parka
- AEG eldhústæki
-Gegnheilt parket frá Ebson
-Sérsaumaðar gardínur frá Álnabæ

Nánari lýsing:
Neðri hæðin: Flísalagt anddyri með góðum fataskápum, baðherbergi með "walk in" sturtu. Skemmtilegt bjart alrými sem saman stendur af eldhúsi, borðstofu og stofu, eldhúsið er rúmgott með góðu skápa og vinnuplássi, eldhústæki frá AEG, innbyggður ísskápur og frystir ásamt uppþvottavél, stofan er björt og þar er útg. á sólpall sem snýr til suð/vesturs. Stigi upp á efri hæð úr alrými, undir stiganum er síðan fín geymsla.
Efri hæð: Fjögur svefnherbergi, þ.m.t. hjónaherbergi þar sem útg. er út á svalir sem snúa til suð/vesturs, fataskápar eru í öllum svefnherbergjunum. Hol og svo baðherbergi með "walk in" sturtu, innaf baðherberginu er síðan þvottaastaða þar er stæði fyrir þvottavél og þurrkara, einnig fín innrétting með skolvaski. Sérstæður 26,9 fm bílskúr með glugga og heitu og köldu vatni. Lóðin er snyrtilega frágengin, hellulagðir göngustígar með næturlýsingu, sólpallur og grasverönd.

Skipulag eignarinnar er afar gott þar sem svefnherbergin eru á efri hæðinni og alrýmið á neðri, baðherbergi á báðum hæðum.

Lóðin er snyrtilega frágengin, hellulagðir göngustígar með næturlýsingu, sólpallur og grasverönd.

Allar nánari upplýsingar veitir:
Stefán Rafn Sigurmannsson, löggiltur fasteignasali, s.655-7000 eða stefan@as.is

Ás fasteignasala er rótgróið fyrirtæki sem hefur veitt alla almenna þjónustu í fasteignaviðskiptum frá árinu 1988.
www.facebook.com/asfasteignasala
www.instagram.com/as_fasteignasala
www.as.is


 

img
Stefán Rafn Sigurmannsson
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Ás fasteignasala
Fjarðargötu 17, 220 Hafnarfirði
Ás fasteignasala

Ás fasteignasala

Fjarðargötu 17, 220 Hafnarfirði
phone
img

Stefán Rafn Sigurmannsson

Fjarðargötu 17, 220 Hafnarfirði
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
31. ágú. 2023
95.750.000 kr.
134.000.000 kr.
175.9 m²
761.796 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Ás fasteignasala

Ás fasteignasala

Fjarðargötu 17, 220 Hafnarfirði
phone

Stefán Rafn Sigurmannsson

Fjarðargötu 17, 220 Hafnarfirði