Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2023
70,2 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Lyfta
Lýsing
FRÁBÆR KAUP - Domusnova og Ingunn Björg löggiltur fasteignasali kynna einstaklega fallega, bjarta og vel skipulagða 3 herbergja endaíbúð á 3. hæð með sérinngagni af svölum, í einu fallegasta fjölbýlishúsi borgarinnar.
Einstök fjalla og sjávarsýn er frá húsinu. Afar snyrtileg lóð með fallegum lággróðri, hellulagðir / steyptir göngustígar sem að hluta til eru með snjóbræðslukerfi, falleg kvöldlýsing er á lóðinni. Samkvæmt fasteignaskrá HMS er birt stærð 70,2 fm 2, þar af er 5,4 fm2 geymsla. Fasteignamat næsta árs verður 61.100.000.
Nánari upplýsingar veitir:
Ingunn Björg Sigurjónsdóttir löggiltur fasteignasali / s.856 3566 / ingunn@domusnova.is
Lýsing íbúðar:
Forstofa með innbyggðum fataskáp sem nær til lofts.
Eldhús með vandaðri innréttingu og góðu skápaplássi sem nær til lofts, borðplötur úr quartz stein, undirlímdur vaskur, niðurfellt span helluborð, vifta, bakaraofn, innbyggður ísskápur og uppþvottavél.
Stofa björt með stórum glugga, kalkmálaður veggur, útgengi út á svalir með svalalokun sem snúa til suðurs.
Hjónaherbergi kalkmálaðir veggir, góður fataskápur sem nær til lofts.
Barnaherbergi skrautlistar á veggjum, góður fataskápur sem nær til lofts.
Baðherbergi fín innrétting með borðplötu úr quartz stein, undirlímdur vaskur, speglaskápur á vegg fyrir ofan innréttingu, walk inn sturta, tenging fyrir þvottavél og þurrkara í innréttingu.
Geymsla í kjallara er 5,4 fm2 sérgeymsla.
Hjóla og vagnageymsla í sameign
Djúpgámar á lóð fyrir flokkað rusl
Stutt er í helstu þjónustu, verslunarmiðstöðin Spöngin er í næsta nágrenni þar sem eru matvöruverslanir, veitingastaðir, vínbúð, apótek, heilsugæsla o. fl. Egilshöll er einnig í næsta nágrenni ásamt golfvelli Korpúlfstaða.
Einstök hönnun er á ytra útliti hússins, lóð og aðkomu. Innanhúshönnuður kom að hönnun íbúðarinnar, lögð var mikil áhersla á gæða efnisval og góðar lausnir. Vandaðar sérsmíðaðar innréttingar frá VOKE III, parket og flísar frá Ebson, Quartz steinn frá Technistone er á borðplötum í eldhúsi og baðherbergi. Eldhústæki eru frá AEG, blöndunartæki frá Grohe og hreinlætistæki frá Duravit.
Byggingarverktaki hússins er GG verk ehf. Að utan er húsið klætt með álklæðningu og því viðhaldslítið. Gluggarnir eru vandaðir ál-tré gluggar frá Byko sem hafa það einkenni að vera með hátt einangrunargildi fyrir hita og hljóði.
Nánari upplýsingar veita:
Ingunn Björg Sigurjónsdóttir löggiltur fasteignasali / s.856 3566 / ingunn@domusnova.is
Skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Um ástand einstakra eignarhluta:
Efst í söluyfirlitli þessu er að finna dálka um ástand einstakra hluta eignarinnar. Eftirfarandi lykil er til skýringar á þeirri skráningu:
Nýtt - Eignin er nýbygging.
Upprunalegt - Seljandi veit ekki til þess að byggingarhluti hafi verið endurnýjaður.
Endurnýjað - Byggingarhlutinn hefur verið endurnýjaður í heild sinni á einhverjum tímapunkti.
Endurnýjað að hluta - Hluti byggingarhlutans hefur verið endurnýjaður á einhverjum tímapunkti.
Ekki vitað - Seljandi þekkir ekki til ástands og ekki er hægt að leggja mat á það með sjónskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
- Aukin lofthæð
- Sérsmíðaðar innréttingar í öllum rýmum
- Quartz steinn á borðplötum
- Vandað harðparket og flísar frá Ebson
- Suðursvalir með svalalokun
Einstök fjalla og sjávarsýn er frá húsinu. Afar snyrtileg lóð með fallegum lággróðri, hellulagðir / steyptir göngustígar sem að hluta til eru með snjóbræðslukerfi, falleg kvöldlýsing er á lóðinni. Samkvæmt fasteignaskrá HMS er birt stærð 70,2 fm 2, þar af er 5,4 fm2 geymsla. Fasteignamat næsta árs verður 61.100.000.
Nánari upplýsingar veitir:
Ingunn Björg Sigurjónsdóttir löggiltur fasteignasali / s.856 3566 / ingunn@domusnova.is
Lýsing íbúðar:
Forstofa með innbyggðum fataskáp sem nær til lofts.
Eldhús með vandaðri innréttingu og góðu skápaplássi sem nær til lofts, borðplötur úr quartz stein, undirlímdur vaskur, niðurfellt span helluborð, vifta, bakaraofn, innbyggður ísskápur og uppþvottavél.
Stofa björt með stórum glugga, kalkmálaður veggur, útgengi út á svalir með svalalokun sem snúa til suðurs.
Hjónaherbergi kalkmálaðir veggir, góður fataskápur sem nær til lofts.
Barnaherbergi skrautlistar á veggjum, góður fataskápur sem nær til lofts.
Baðherbergi fín innrétting með borðplötu úr quartz stein, undirlímdur vaskur, speglaskápur á vegg fyrir ofan innréttingu, walk inn sturta, tenging fyrir þvottavél og þurrkara í innréttingu.
Geymsla í kjallara er 5,4 fm2 sérgeymsla.
Hjóla og vagnageymsla í sameign
Djúpgámar á lóð fyrir flokkað rusl
Stutt er í helstu þjónustu, verslunarmiðstöðin Spöngin er í næsta nágrenni þar sem eru matvöruverslanir, veitingastaðir, vínbúð, apótek, heilsugæsla o. fl. Egilshöll er einnig í næsta nágrenni ásamt golfvelli Korpúlfstaða.
Einstök hönnun er á ytra útliti hússins, lóð og aðkomu. Innanhúshönnuður kom að hönnun íbúðarinnar, lögð var mikil áhersla á gæða efnisval og góðar lausnir. Vandaðar sérsmíðaðar innréttingar frá VOKE III, parket og flísar frá Ebson, Quartz steinn frá Technistone er á borðplötum í eldhúsi og baðherbergi. Eldhústæki eru frá AEG, blöndunartæki frá Grohe og hreinlætistæki frá Duravit.
Byggingarverktaki hússins er GG verk ehf. Að utan er húsið klætt með álklæðningu og því viðhaldslítið. Gluggarnir eru vandaðir ál-tré gluggar frá Byko sem hafa það einkenni að vera með hátt einangrunargildi fyrir hita og hljóði.
Nánari upplýsingar veita:
Ingunn Björg Sigurjónsdóttir löggiltur fasteignasali / s.856 3566 / ingunn@domusnova.is
Skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Um ástand einstakra eignarhluta:
Efst í söluyfirlitli þessu er að finna dálka um ástand einstakra hluta eignarinnar. Eftirfarandi lykil er til skýringar á þeirri skráningu:
Nýtt - Eignin er nýbygging.
Upprunalegt - Seljandi veit ekki til þess að byggingarhluti hafi verið endurnýjaður.
Endurnýjað - Byggingarhlutinn hefur verið endurnýjaður í heild sinni á einhverjum tímapunkti.
Endurnýjað að hluta - Hluti byggingarhlutans hefur verið endurnýjaður á einhverjum tímapunkti.
Ekki vitað - Seljandi þekkir ekki til ástands og ekki er hægt að leggja mat á það með sjónskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
30. jún. 2023
50.900.000 kr.
61.900.000 kr.
70.2 m²
881.766 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025