Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Þórarinn Halldór Óðinsson
Vista
svg

278

svg

257  Skoðendur

svg

Skráð  14. sep. 2023

fjölbýlishús

Sóleyjarklettur 6

310 Borgarnes

53.500.000 kr.

593.126 þ.kr./m2
Fermetraverð

593.126 kr.

Fasteignamat

37.650.000 kr.

Brunabótamat

48.600.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
svg
Byggt 2022
svg
90,2 m²
svg
3 herb.

Lýsing

Nes fasteignasala ehf kynnir:

Sóleyjarklettur 6, 310 Borgarnes íb. 102. Um er að ræða þriggja herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi í tveggja hæða nýbyggingu, eignin er 83,86 fm ásamt 6,6 fm sérgeymslu á geymslugangi á jarðhæð, samtals stærð 90,2 fm skv. skráningu FMR.


Gólf á baðherbergjum eru flísalögð en önnur gólf með harðparketi. Innréttingar eru frá AXIS, parket á gólfum frá Parka og flísar frá Álfaborg.

Áætlaður afhendingartími er í ágúst 2023. 

Eignin uppfyllir skilyrði HMS fyrir hlutdeildarlánum.

Nánari lýsing:

Gengið er inn um sérinngang í anddyri, þar innaf eru 2 svefnhergi og baðherbergi, gengið er úr anddyri í rúmgott alrými sem samanstendur af eldhúsi, stofu og borðstofu, útgengt er út á svalir úr stofu, möguleiki er á að bæta við þriðja svefnherberginu inn af stofu.

Mjög vandaðar íbúðir í nýju spennandi hverfi í Borgarnesi.

Skilalýsing frá seljanda liggur fyrir.

Ath. myndir eru úr sambærilegri íbúð í Sóleyjarkletti 4.

Nánari upplýsingar veitir Þórarinn Halldór Óðinsson lögg. fasteignasali, í síma 497-0040 eða 865-0350, tölvupóstur thorarinn@fastnes.is.
Nes fasteignasala, Borgarbraut 57, 310 Borgarnesi.

 

img
Þórarinn Halldór Óðinsson
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Nes fasteignasala ehf
Borgarbraut 57, 310 Borgarnesi

Nes fasteignasala ehf

Borgarbraut 57, 310 Borgarnesi
phone
img

Þórarinn Halldór Óðinsson

Borgarbraut 57, 310 Borgarnesi

Lánareiknir: 53.500.000 kr. ásett verð

Veljið upphæð útborgunar og lánstíma í árum.

Lántaka

42.800.000 kr.

Fyrsta eign

Nei

Útborgun

10.700.000 kr.

Lánstími

40 ár

100% verðtryggt lán

Reikna...

Blandað lán

Reikna...

100% óverðtryggt lán

Reikna...

Veljið hlutfall
Verðtryggt 50%
Óverðtryggt 50%

Nes fasteignasala ehf

Borgarbraut 57, 310 Borgarnesi
phone

Þórarinn Halldór Óðinsson

Borgarbraut 57, 310 Borgarnesi