245,5 m²
5 herb.
3 baðherb.
4 svefnh.
Þvottahús
Bílskúr
Laus strax
Lýsing
LIND fasteignasala kynnir Brimklöpp 3, glæsilegt og sérlega vel hannað einbýlishús í byggingu í Suðurnesjabæ / Garði. Húsið, sem skráð er 245,5fm skv. Þjóðskrá Íslands, er úr timbri, klætt steingrárri minibáru í bland við viðarklæðningu við anddyri og bílskúr. Íbúðarhlutinn er skráður 206,8fm og bílskúr 38,7fm. 4 svefnherhergi eru í húsinu og eru tvö þeirra með sér baðherbergi. Botnplata er staðsteypt. Hönnun hússins býður upp á aukaíbúð innan eignarinnar.
Afhending er eftir samkomulagi.
Bókið tíma í einkaskoðun hjá ragnar@fastlind.is, s. 8973412
Eigninni er skilað fullfrágenginni að utan, með grófjafnaðri lóð. Ídráttarrör og fráfrennsli fyrir heitan pott, bakatil við hús, verður til staðar. Að innan skilast eignin tilbúin undir tréverk (byggingarstig 5). Nýtt, vandað og fallegt 245,5fm fimm herbergja timbur einbýlishús á einni hæð við Brimklöpp 3 í Garði. Eignin telur fjögur svefnherbergi, þrjú baðherbergi, bílskúr, stofu/eldhús, anddyri, sjónvarpshol og þvottaherbergi. Möguleg breyting er aukaíbúð innan eignar.
Skilalýsing:
Húsið skilast tilbúið undir tréverk (byggingarstig 5).
Óski kaupandi eftir að fá húsið afhent fullbúið, getur seljandi annast þann þátt verksins.
Að utan skilast húsið fullklárað. Lóð grófjöfnuð.
Ýtarlegri skilalýsing:
Burðarvirki:
Sökklar, botnplata: Staðsteypt járnbent steinsteypa
Útveggir:
Grind er fura/greni 50x150mm. Styrkleikaflokkað C24. Utan á grind kemur 9mm krossviður,
þá kemur loftunargrind 34x45mm úr furu. Utanhússklæðning er steingrá ál minibára (litur RAL 7016) í bland við viðarklæðningu í kringum anddyri og bílskúr.
Gluggar og hurðir:
Gluggar og hurðir eru frá Skanva og eru úr ál/tré í sama lit og utanhússklæðning eða steingrátt (RAL 7016) að utan en hvítt að innan. Útihurðir eru með þriggja punkta læsingabúnaði og er rennihurð út frá stofu. Gler er tvöfalt. Bílskúrshurð er einnig steingrá (RAL 7016).
Þak:
Burður í þaki samanstendur af þrem límtrjám og sperrur í 48x245mm styrkleikaflokkað C24.
Gefur möguleika á mikilli lofthæð og sýnilegu límtré. Járn á þaki er ólituð aluzink bára. Þakkantur er klæddur með sléttu áli ásamt földum rennum. Kantur er einnig í steingráu eða RAL 7016. Niðurfallsrör verða svört. Rennur og niðurföll verða tengd.
Lóð:
Grófjöfnuð lóð.
Frárennslislagnir:
Lagnir í grunninn eru lagðar og tengdar fráveitu bæjarins.
Heitt og kalt neysluvatn er lagt rör í rör.
Heitur pottur:
Ídráttarrör og frárennsli er til staðar fyrir heitan pott bakatil.
Allar nánari upplýsingar veitir Ragnar Þorsteinsson, löggiltur fasteignasali, ragnar@fastlind.is s. 897-3412
Allir kaupendur okkar fá Vildarkort Lindar. Með því að framvísa kortinu færð þú 30% afslátt hjá 9 samstarfsaðilum:
Húsgagnahöllin, S. Helgason, Flugger litir, Húsasmiðjan,
Z brautir og gluggatjöld, Vídd, Parki, Betra bak og Dorma.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Lind fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali metur eignina með sjónskoðun.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
-----------------------------------------------------------------------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila
Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Afhending er eftir samkomulagi.
Bókið tíma í einkaskoðun hjá ragnar@fastlind.is, s. 8973412
Eigninni er skilað fullfrágenginni að utan, með grófjafnaðri lóð. Ídráttarrör og fráfrennsli fyrir heitan pott, bakatil við hús, verður til staðar. Að innan skilast eignin tilbúin undir tréverk (byggingarstig 5). Nýtt, vandað og fallegt 245,5fm fimm herbergja timbur einbýlishús á einni hæð við Brimklöpp 3 í Garði. Eignin telur fjögur svefnherbergi, þrjú baðherbergi, bílskúr, stofu/eldhús, anddyri, sjónvarpshol og þvottaherbergi. Möguleg breyting er aukaíbúð innan eignar.
Skilalýsing:
Húsið skilast tilbúið undir tréverk (byggingarstig 5).
Óski kaupandi eftir að fá húsið afhent fullbúið, getur seljandi annast þann þátt verksins.
Að utan skilast húsið fullklárað. Lóð grófjöfnuð.
Ýtarlegri skilalýsing:
Burðarvirki:
Sökklar, botnplata: Staðsteypt járnbent steinsteypa
Útveggir:
Grind er fura/greni 50x150mm. Styrkleikaflokkað C24. Utan á grind kemur 9mm krossviður,
þá kemur loftunargrind 34x45mm úr furu. Utanhússklæðning er steingrá ál minibára (litur RAL 7016) í bland við viðarklæðningu í kringum anddyri og bílskúr.
Gluggar og hurðir:
Gluggar og hurðir eru frá Skanva og eru úr ál/tré í sama lit og utanhússklæðning eða steingrátt (RAL 7016) að utan en hvítt að innan. Útihurðir eru með þriggja punkta læsingabúnaði og er rennihurð út frá stofu. Gler er tvöfalt. Bílskúrshurð er einnig steingrá (RAL 7016).
Þak:
Burður í þaki samanstendur af þrem límtrjám og sperrur í 48x245mm styrkleikaflokkað C24.
Gefur möguleika á mikilli lofthæð og sýnilegu límtré. Járn á þaki er ólituð aluzink bára. Þakkantur er klæddur með sléttu áli ásamt földum rennum. Kantur er einnig í steingráu eða RAL 7016. Niðurfallsrör verða svört. Rennur og niðurföll verða tengd.
Lóð:
Grófjöfnuð lóð.
Frárennslislagnir:
Lagnir í grunninn eru lagðar og tengdar fráveitu bæjarins.
Heitt og kalt neysluvatn er lagt rör í rör.
Heitur pottur:
Ídráttarrör og frárennsli er til staðar fyrir heitan pott bakatil.
Allar nánari upplýsingar veitir Ragnar Þorsteinsson, löggiltur fasteignasali, ragnar@fastlind.is s. 897-3412
Allir kaupendur okkar fá Vildarkort Lindar. Með því að framvísa kortinu færð þú 30% afslátt hjá 9 samstarfsaðilum:
Húsgagnahöllin, S. Helgason, Flugger litir, Húsasmiðjan,
Z brautir og gluggatjöld, Vídd, Parki, Betra bak og Dorma.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Lind fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali metur eignina með sjónskoðun.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
-----------------------------------------------------------------------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila
Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Lánareiknir: 85.000.000 kr. ásett verð
Veljið upphæð útborgunar og lánstíma í árum.
Lántaka
68.000.000 kr.
Fyrsta eign
Já
Nei
Útborgun
17.000.000 kr.
Lánstími
40
ár
100% verðtryggt lán
Reikna...
Blandað lán
Reikna...
100% óverðtryggt lán
Reikna...
Veljið hlutfall
Verðtryggt 50%
Óverðtryggt 50%