Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Magnús Leopoldsson
Vista
lóð

Melrakkaey Andey og Vatnsey

341 Stykkishólmur

Tilboð

Fasteignanúmer

F2115639

Fasteignamat

1.815.000 kr.

Brunabótamat

0 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
0 m²
svg
0 herb.

Lýsing

Fasteignamiðstöðin Hlíðasmára 17, 201 Kópavogi sími 550 3000 er með til sölu Melrakkaeyjar þ.e.a.s. Melrakkaey, Andey, Vatneyjakálfur fasteignanúmer F211-5639 og landeignanúmer L136983 Stykkishólmbæ.
Melrakkaey GPS   65˚04’15.9’’N 22˚48’16.5’’W Stærð : 5.2 ha
Náttúruperlur stutt frá Stykkishólmi.
Í árbók FÍ segir Árni Björnsson. Melrakkaey er grösug vel og þótti túnið gott og aðrar slægjur miklar enda notuð til slægna fram um 1950. Árið 1702 voru þar tíu nautgripir og sex heimilismenn með tvo báta. Fjórir árið 1840 en 1842 er eyjan endanlega komin í eyði. Menjar um kálgarða frá 19. öld er víða að finna í Breiðafjarðareyjum. Snúa þeir á móti sólu og sumir býsna stórir. Hvergi er þó eins stóran garð að sjá og í Melrakkaey. Þessi garður er hefur í munnmælum gengið undir nöfnunum Lystigarðurinn og Höltersgarður þau segja einnig að höfðingi nokkur í Stykkishólmi ( Árni Thorlacius ?) hafið komið þar upp skrúðgarði, farið þangað með heldri gesti af dönskum herskipum og haldið þeim veislu. Enn sér fyrir rúst með setbekk í norðurenda garðsins. Melrakkaeyjarhólmi er sunnan við eyna og á móti honum gengur höfði eða klapparnef sem kallast Skansinn. Austan við hann er höfnin og austan við hana Melrakkaeyjartangi. Bæjartottir eru á Skansinum og tættur af peningshúsum upp á miðri eynni.. Norðan við Melrakkaey er Andey, Vatnsey og Vatnseyjarkálfur sem einnig er util sölu.Nokkur dúntekja er í Andey og Vatnsey. Samið hefur verið um afnot af þörungaslægjum. Mikið Lundavarp er í eyjunum. Eyjurnar hafa verið notaðar undir beit undanfarin ár. Tekist hefur að halda niður hvönn og sinu. Samkvæmt rannsókn frá 2018 eru 22 grastegundir í eynni – algengastar   Agrostis capillaris (  hálíngresi), Festuca richardsonii  (  túnvingull) og Poa pratensis (  vallarsveifgras)
Samkvæmt rannsókn frá 2010 voru 3033 Lunda- varpholur virkar í Melrakkey  en 833 í Vatnsey og Vatseyjarkálfi.
TILBOÐ ÓSKAST.

Tilvísunarnúmer 10-2677
Nánari upplýsingar á skrifstofu Fasteignamiðstöðvarinnar sími: 550 3000
tölvupóstfang: 
fasteignamidstodin@fasteignamidstodin.is  / leiga@fasteignamidstodin.is
Sjá einnig:  fasteignamidstodin.is / jardir.is fasteignir.is mbl.is/fasteignir
Eftir lokun skiptiborðs:
Magnús Leópoldsson lögg. fasteignasali sími: 550 3000 og 892 6000 magnus@fasteignamidstodin.is
Úlfar Freyr Jóhannsson lögmaður og lögg. fasteignasali sími: 550 3000 og 692 6906 ulfar@fasteignamidstodin.is  
           
Sjöfn Ólafsdóttir lögg. fasteignasali sími: 550 3000 sjofn@fasteignamidstodin.is
María Magnúsdóttir lögfræðingur gsm: 899 5600  maria@fasteignamidstodin.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% - 0,8% hjá einstaklingum og 1,6% hjá lögaðilum af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðflutningsskjölum, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,0 - 1,8% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. þjónustusamning.

Fasteignamiðstöðin

Fasteignamiðstöðin

Hlíðasmára 17, 200 Kópavogur
Fasteignamiðstöðin

Fasteignamiðstöðin

Hlíðasmára 17, 200 Kópavogur